Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 32
GANGUR A TVEIMUR JAFNFLJÓTUM Samkvæmt hefðbundnum skoðunum þróuðust menn af dýrum á gresjum Afríku, savanna- eða staktrjáaslétt- unum. Sumir töldu að forfeður okkar hefðu farið að ganga uppréttir þegar heilinn þroskaðist. Þá hefðu þeir í auknum mæli beitt höndunum til ým- issa verka og hætt að nota þær til gangs. Nú er hins vegar ljóst orðið að áar okkar gengu uppréttir áður en heil- inn fór að stækka að gagni. Það er erfitt að finna skýringu á hvað knúið hafí gresjudýr til að rísa upp á afturfæturna. Enn erfiðara er þó að gera sér mynd af hvernig þróunin hafi átt sér stað. Væntanlega hafa dýr- in verið óratíma að ná tökum á þessari nýju hreyfítækni. Hvaða nauður rak þau til að sperra sig við að standa upp á endann um tugþúsundir ára meðan þeim sóttist léttar að ferðast á íjórum fótum? Uppréttur gangur var alldýru verði keyptur og við erum enn að gjalda fyrir þetta uppátæki forfeðranna. Hrygg- súlan í ferfættu dýri minnir á hengibrú sem skorðuð er við mjaðmir og axlir. En við höfum breytt henni í vindubrú með hjörum við mjaðmir og tökum fyrir vikið á okkur ýmiss konar bak- veiki. Þrýstingur innyfla í nýrri stöðu og álag á æðar veldur svo æðahnútum, gyllinæð og fleiri kvillum. Það er þetta sem Morgan á við með „örunum eftir þróunina". Á titilsíðu bókarinnar vitnar hún í Stephen Jay Gould, prófessor í líffræði, jarðfræði og vísindasögu við elsta háskóla í Bandaríkjunum, Harvardháskóla: „Leifar hins liðna sem enga merkingu hafa í samtímanum - gagnslausar, einstæðar, skrítnar eða út í hött - bera sögunni vitni.“ Hugsum okkur prímata sem fer að lifa í vatni. Hann getur rétt úr sér í lóðréttri stöðu án áfalla. Uppdrifið í vatninu verður til þess að hvorki reynir á hrygg né æðar. Skuldin fellur ekki í gjalddaga fyrr en löngu síðar, þegar skepnan neyðist til að leita aftur á land og getur þá ekki lengur gengið á Qór- um fótum. Nefapi, Nasalis larvatus, lifir í fenjaskógum á Borneó. Nafnið er dreg- ið af heljarstóru og lafandi nefi karl- apanna. Þegar nefapar fara niður úr trjánum hafna þeir oftar í vatni en á þurru enda eru þeir ágætlega syndir og hafa auk þess sést ganga uppréttir í vatni sem nær þeim upp á bringu. Telur Morgan þá lifandi dæmi um það hvernig líf í vatni geti ýtt undir upp- réttan gang prímata. SNOÐIN HÚÐ Hvers vegna misstu forfeður okkar feldinn? Darwin játar að hann botni ekki í því: „Engum dettur í hug að menn hafi af því beinan hag að húð þeirra sé ber. Líkaminn hefur því ekki glatað hárinu við náttúrlegt val.“ Morgan rekur ýmsar tilraunir þróunar- sinna síðari tíma til að skýra hármiss- inn á sléttum Afríku og fínnur þær allar léttvægar. Loðinn feldur einangrar gegn kulda með því að halda í sér lofti. Gegn- blautur feldur er gagnslaus enda eru spendýr sem ala allan aldur sinn í vatni, hvalir og sækýr, hárlaus. Kenn- ing Hardys og Morgans skýrir því ágætlega snoðna húð manna. SALTUR SVITI Vatn sem gufar upp bindur varma. Þetta færa mörg spendýr sér í nyt og svitna þegar þeim er heitt. Svitinn gufar svo upp, tekur með sér varma- orku úr húðinni og líkaminn kólnar. Svitakirtlar í Inið manna eru frá- bmgðnir svitakirtlum annarra dýra og á ýmsan hátt ófullkomnari. Þeir taka svo 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.