Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 52
landia arctica) er einkennissteingerv- ingur þessa beltis en jafnframt er hlut- fall gljáhnytlu (Nucula tenuis expansa) hátt. Að öðru leyti eru tegundirnar fáar. A myndunartíma þessara jarðlaga hefur hitastig sjávar verið mjög lágt, setmyndun hefur verið hröð og lítið um lífræn efni í botneðjunni. A okkar dögum er sambærilegt samfélag (Port- landia arctica samfélag) helst að fínna í helköldum sjó, framan við jökul- sporða þar sem setframboð er mikið. Macoma calcarea-Nucula tenuis expansa beltið Þetta lífbelti tekur til lags 10. Ein- kennislífverur eru tvær ífánutegundir, hallloka (Macoma calcarea) og gljá- hnytla (Nucula tenuis). Samkvæmt nið- urstöðum fyrri rannsókna teljast því til þessa beltis tvö botndýrasamfélög, halllokusamfélag og smyrslings- samfélag. Halllokusamfélagið í lagi 10 einkennist af háu hlutfalli af hreyfan- legum ífánutegundum sem eru jafn- framt setætur. Umhverfíð hefur verið orkulítið og lokað fyrir úthafsöldunni, eðjubotninn laus í sér og setmyndunin hröð. Ut frá samsetningu fánunnar má áætla að hitastig sjávar hafí verið svip- að því sem er í dag. Smyrslings- samfélagið hefur aðeins fundist á takmörkuðu svæði efst í lagi 10 og í lagi 12. Dýpi hefur verið minna og orka í umhverfinu meiri en þegar jarðlögin næst fyrir neðan mynduðust. Þannig er smyrslingur (Mya truncata) eina tegundin sem fínnst í lífsstöðu í því samfélagi enda grefur hann sig djúpt niður í botninn þannig að straum- ar og öldurót hafa ekki náð að svipta setinu ofan af honum. Arctica islandica-Cyrtodaria angusta beltið Þetta lífbelti tekur til skeljalags 12, setið er skálagaður sandsteinn með stöku siltböndum inn á milli. Skelja- linsur og brot af skeljum eru algeng. Fánan er miklu tegundaauðugri en í hinum lífbeltunum og hlutfall þeirra tegunda sem lifa á því að sía fæðuagnir úr sjónum er töluvert hærra en þeirra sem lifa sem setætur. Einkennis- tegundir þessa beltis eru hinar stórvöxnu tegundir kúskel (Arctica islandica) og hin útdauða Cyrtodaria angusta. Jafnframt er mikið af hall- loku (Macoma calcarea) og hinni smá- vöxnu silkinurtu (Mysella bidentata). Þetta er kaldtempruð (boreal) fána sem lifði á litlu dýpi, eins og tilvist þara- hettu (Helicon pellucidus), nákuðungs (Nucella lapillus), trönusystur (Nucul- ana minuta), gluggaskeljar (Pododesm- us squamula aculeata), hrukkubúldu (Thyasira sarsi), silkinurtu (Mysella bidentata), kúskeljar (Arctica island- ica) og tígulskeljategundarinnar Spisula elliptica bendir til. Breytingar á lindýrategundum upp eftir Svarthamarssyrpunni sýna greini- lega hlýnun sjávar. Fyrstu lífverurnar þrifust í köldum sjó, sennilega við jökuljaðar, en efst í syrpunni eru teg- undir sem lifa við strendur Islands á okkar dögum. NIÐURSTÖÐUR Ásýnd Svarthamarssyrpunnar ber vott um mikla loftslagssveiflu við 12. mynd. Umhverfísbreytingar við Tjör- nes. Elstu setlögin í Svarthamarssyrpunni mynduðust í umhverfmu efst á myndinni en þau yngstu neðst. Atburðarásinni er lýst nánar í textanum. Litirnir á setlögunum eru útskýrðir á 4. mynd. Environmental reconstruction of the Breidavík area dur- ing the accumulation of the Svarthamar Member. The oldest sedhnents of the mem- ber were formed in the environment envis- aged in the topmost block diagram, the youngest ones in the lowermost one. For legend see Fig. 4.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.