Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 87

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 87
5. mynd. Um 60 m hár kubbabergshamar við Jökulsá á Fjöllum austan við Upptyppinga. Roughly 60 m high rock wall of columnar jointed basalt at Jökulsá á Fjöllum on the east side of Upptyppingar. Ljósm. photo Guttormur Sigbjarnarson. túffkápu eru því vísbending um að það gos hafi á sínum tíma brotist upp í gegnum jökulinn. Má þar nefna Upp- typpinga, Lindafjöll og Fagradalsíjall vestan til auk stapanna. Túff þarf þó ekki að vera öruggt merki um gos í jökli, enda geta einnig orðið gufu- sprengingar við gos í vötnum eða sjó, eða þar sem mikið jarðvatn er efst í berginu. Myndast þá hæðir af Hver- fjallsgerð. Liklega eru öldurnar við Jökulsá norðvestur af Rifnahnjúk dæmi um slíkar myndanir og ef til vill Skálar- alda. Túfflag í jarðlagastafla getur einnig verið þykkt öskulag að uppruna. í móbergsmyndunum þarna er svo- nefnt kubbaberg mjög algengt (5. mynd). Um myndun þess hefur mjög lítið verið fjallað í áðurnefndri umræðu um myndun móbergs. Þó er þess getið hvernig það getur myndast við það að hraunstraumur rennur út í vatn (Guð- mundur Sigvaldason 1968), eða við það að vatn rennur yfír hraunstraum áður en hann storknar (Kristján Sæ- mundsson 1970). Hins vegar finnast þarna móbergshryggir sem eru að mestu eða öllu leyti byggðir upp úr kubbabergi. Má þar til nefna norður- hluta hryggjarins við Jökulsá austan Upptyppinga (5. mynd), vestan í Fagra- dalsfjalli við farveg Kreppu og í Grettisgili við Grágæsavatn. A öllurn þessum stöðum er kubbaberg í allt að 80 m þykkum opnum. í nokkrum til- fellum má finna tiltölulega þunna þursa- og bólstrabergskápu utan á kubbaberginu en annars staðar ekki. Víðar má finna vísbendingar um að móbergshryggir séu að nokkru eða öllu leyti myndaðir úr kubbabergi þó að það sé ekki sannað. Sérstaklega reynd- ist þetta áberandi í rofnum móbergs- hryggjum (Kristinn Albertsson 1972). Hliðstæð reynsla fékkst við yfirborðs- athugun á móbergshryggjum á Þóris- 209
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.