Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 92

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 92
dyngju uppi í kverkinni á milli hennar og Þorlákslindahryggs (1. mynd b). Við nefndum það Helming þar sem jökulrofið virðist hafa skafið hálfa eld- borgina burtu. Umhverfis Helming er jökulhlaupaþvegin malarslétta svo að útbreiðsla hraunsins verður ekki rakin lengra. A öllu svæðinu frá Grágæsahnjúk að Sauðá fínnast viða opnur í basalthraun og niður allan Sauðárdal niður fyrir Sauðárfoss (9. mynd). Víðast hvar í Sauðárdal eru þessi hraun þakin jökulruðningi og jarðvegi svo að það er erfítt að tengja þau saman í samfellu, og það getur alls ekki talist útilokað að móbergsívaf eigi eftir að finnast þar. Þó að hraunlagasyrpa þessi sé aðeins 150-200 m þykk hefur hún runnið á mörgum hlýskeiðum. Yngsta hraunið suður af Grágæsadal er líklegast frá síðasta hlýskeiði, eins og áður var getið, og þá um 100 þúsund ára. Elstu hraunin í botni Sauðárdals eru öfugt segulmögnuð og því meira en 700 þúsund ára gömul. Rétt segulmögnuð hraun finnast í botni Vesturdals, við Háumýrar og í Álftadal (1. mynd c), þar sem þau ganga undir Álftadalsdyngjuhraunin. Þarna eru nokkur hraun sem runnið hafa frá mismunandi eldstöðvum snemma á núverandi segulskeiði. Grunur leikur á að hraun geti víðar verið að finna í lægðinni suðaustan undir Hatthrygg þó að þar fyndust aðeins opnur í jökulberg og jökul- ruðning. ALDURJARÐLAGA Bessi Aðalsteinsson (1974) komst að þeirri niðurstöðu að öfugt segulmögn- uðu hraunin við Sauðárfoss séu frá matuyama-segulskeiðinu, aðeins eldri en rétt segulmagnaða segulmundin, sem kennd er við jaramilló. Á sínum tíma gátum við ekki staðfest þetta þar sem við höfðum ekki fundið sönnun á jaramilló-segulmundinni í Sauðárdal. Einar Þórarinsson (Kristbjörn Egilsson og Einar Þórarinsson 1988) fann þar hins vegar rétt segulmagnað hraunlag undir öfugt segulmagnaða móberginu sem við fundum þar, og þar með var fyllt í eyðuna og kenning Bessa stað- fest, en það hafði hann sjálfur einnig gert annars staðar (Bessi Aðalsteinsson 1986). Hraunlögin við Sauðárfoss (9. mynd) eru því um milljón ára gömul og eru þau elsta bergið á kortlagða svæðinu. Öfugt segulmagnaðar gos- myndanir frá matuyama-segulskeiðinu fínnast sem hraun og móberg aðeins í botni Sauðárdals, nema hvað Einar Þórarinsson fann öfugt segulmagnað móberg suðaustan undir Hatthrygg (Kristbjörn Egilsson og Einar Þórar- insson 1988). Allar aðrar gosmyndanir á kortlagða svæðinu hafa reynst rétt segulmagnaðar og því taldar vera frá núverandi brunhes-segulskeiði þ.e. yngri en 700 þúsund ára. Austan við Kreppu eru engin um- merki um eldvirkni á nútíma, nema hvað gígbrotin austan í Arnardalsöldu gætu verið frá lokum síðasta jökul- skeiðs. Þau eru samt nokkuð rákuð og rofín og því augljóst að jökull hefur skriðið yfír þau. Móbergsmyndanir frá siðasta jökul- skeiði eru þar líklega einnig fáar. Þó munu toppurinn á Fagradalsfjalli, Þor- lákslindahryggur, Arnardalsljöll og ef til vill Fremri-Fjallshali hafa hlaðist upp þá. Á síðasta hlýskeiði hafa runnið grágrýtishraun í Kverkárnesi og ef til vill austan við Kverká sunnan Grá- gæsahnjúks, og líklega er gígbrotið Helmingur frá þeim tíma. Berggrunnur Brúardala og Kverkár- nes virðist mest hafa hlaðist upp á fyrri hluta brunhes-segulskeiðsins. í grófum dráttum má líta svo á að jarðlögin yngist eftir því sem vestar dregur á 214
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.