Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 105

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 105
í janúar 1991 (11. mynd). Aukninguna mátti rekja til mengaðs snævar sem bráðnaði og skilaði sér í ána í asahláku sem hófst á fimmta degi gossins. Talið er að hrognum og seiðum ferskvatns- fiska stafi hætta af uppleystu áli ef styrkur þess fer upp fyrir 0,3 mg/kg (Driscoll o.fl. 1980). Vegin meðalefnasamsetning árvatns á Suðvesturlandi er sýnd í 1. töflu, ásamt meðalefnasamsetningu árvatns á jörðinni og efnasamsetningu úrkornu, jökulíss og grunnvatns á íslandi. Meira er af uppleystum kísli og natríum í íslensku árvatni en í meðaltali fyrir árvatn á jörðinni, en önnur uppleyst aðalefni eru í minni styrk í íslensku árvatni. Þetta stafar af því að kísill er auðleystur úr íslensku gosbergi og leysist hraðast allra efna úr því (Sig- urður R. Gíslason og Eugster 1987a). Sjávardrífa er mikil á Islandi, vegna þess að landið er umlukið sjó og veður- hæð tiltölulega mikil, og natríum binst líklega ekki í veðrunarsteindum þar. Styrkur annarra efna í íslenskum ám er minni vegna þess hve árnar og afrennslissvæði þeirra eru stutt, brött og vatnsgeng. Tími til efnaskipta er því naurnur miðað við þann tíma sem vatn í helstu fljótum jarðarinnar hafa haft til efnaskipta við umhverfi sitt. Styrkur klóríðs (Cl) er venjulega mestur í ám nálægt sjó. Þó er undan- tekning frá þessu þar sem jarðhitavatn hefur blandast árvatni. Jarðhitaáhrif sjást glöggt t.d. á styrk flúors (F) og súlfats (S04) í ánum, Varmá í Árnessýslu, Reykjadalsá í Borgarfirði og Þjórsá (1. tafla). pH árvatnsins er hærra en úrkomu (8. mynd og 1. tafla) og bendir það til þess að H+jónir tapist úr vatninu eftir að úrkoma fellur á vatnasvið ánna. Styrkur klóríðs er svipaður og í úrkomu en styrkur annarra efna er meiri (2. mynd og 1. tafla). Klóríð í íslensku grunn- og 11. mynd. Breytingar í styrk flúors og áls í Ytri-Rangá við Galtalæk vegna Heklu- goss í janúar 1991. Frá Sigurði R. Gísla- syni o.fl. 1992. árvatni er að mestu leyti ættað úr úrkomu (7. mynd) vegna þess hve íslenskt berg er klórsnautt (Stefán Arnórsson o.fl. 1993). Þrátt fyrir að töluvert rnagn af bergi leysist upp í grunnvatninu á leið þess frá hálendi til láglendis bætist lítið af klóríði við vatnið. Til dæmis er talið að um 0,1 til 1 gramm af bergi hafi að meðaltali leyst upp í hverju kílói af því grunn- vatni sem kemur upp við jaðar Ódáða- hrauns á Norðausturlandi (Sigurður R. Gíslason og Eugster 1987b). Þó eru til undantekningar frá þessu þar sem grunnvatnið hefur hvarfast við veru- legt magn bergs eða blandast við sjó eða eldíjallagas. Ef gert er ráð fyrir að allt C1 í árvatni sé ættað úr sjó má reikna hversu rnikill hluti helstu upp- leystra efna í árvatni er þar vegna efna sem berast inn á vatnasvið ánna með úrkomu annars vegar og uppleysingar 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.