Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 116

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 116
í annarri og þriðju útgáfu ritsins Forsog til en dansk oeconomisk Plantelœre eftir J.W. Hornemann pró- fessor í Kaupmannahöfn, sem komu út 1806 og 1821, var auk danskra plantna fjallað um norskar, íslenskar og grænlenskar plöntur og þær nytjar sem af þeim má hafa. Geta má þess að Islenzk grasafrœði eftir Odd Hjalta- lín, sem kom út 1830, var að verulegu leyti byggð á þessari bók Horne- manns. A síðustu öld kom út Handbok i Skandinaviens Flora eftir Svíann C.J. Hartman, sem náði yfir bæði Svíþjóð og Noreg, og var hún gefin út mörgum sinnum, síðast 1879 og var það ellefta útgáfa hennar. Fyrir um það bil 80 árum fór O.R. Holmberg, landi hans, að vinna að riti um flóru Norðurlanda, Skandinaviens Flora, sem átti að ná til Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Á árunum 1922-1931 komu út nokkur hefti hennar en höf- undurinn lést skömmu síðar og verk- inu var aldrei lokið. Fyrir okkur Islendinga er áhugavert að árið 1934 kom út flóra sem náði yfir Island og Færeyjar, skrifuð á ensku, heitir The Flora of Iceland and the Faeroes og er eftir Danina C.H. Ostenfeld og Johannes Grontved. Sá síðari skrifaði seinna þekkt rit um íslenskar háplöntur, The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland, sem kom út í Kaupmannahöfn 1942. Þó þar sé ekki um venjulega flóru að ræða er rétt að geta hins merka verks Atlas över vaxternas utbredning i Norden eftir Svíann Eric Hultén, með kortum af útbreiðslu allra teg- unda háplantna í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku, sem kom út 1950 og var svo gefið út aftur endur- skoðað 1971. Þá er einnig ástæða til að geta tveggja verka með teikningum og ljósmyndum af norrænum plöntum. Hið fyrra, Billeder af Nordens Flora eftir Danina A. Mentz og C.H. Osten- feld, kom út á árunum 1901—1907, en síðan í nýrri og aukinni útgáfu 1917- 1923 og loks kom viðbótarbindi 1927. í verkinu öllu eru litaðar teikningar af 663 tegundum háplantna í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og á Islandi, ásamt stuttum texta um hverja tegund og ættirnar sem þær tilheyra. Síðara verkið, eftir Knud Jessen og A. Mentz, kom út í Kaupmannahöfn á íjórða ára- tugnum og var í íjórum bindum með litljósmyndum af 795 tegundum háplantna í Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svíþjóð og nokkru lesmáli um þær. Nýjasta myndaflóran, sem nær til allra landa Norðurlanda, Den Nord- iska Floran, er sænsk og eftir Bo Mossberg; hún er með fallegum og vel teiknuðum litmyndum af hverri teg- und eftir Lennart Stenberg og út- breiðslukortum eftir Stefan Ericsson, og kom út í Stokkhólmi 1992. Bókin er hin vandaðasta í alla staði og er plöntuættum raðað niður á sama hátt og gert er í ritinu Flóra Evrópu (Flora Europaea), sem kom út á árunum 1964-1980. En tegundalýsingarnar eru allar mjög stuttar, annars hefði flóran orðið enn lengri en þær 696 blaðsíður sem hún þó er, og ákvörðunarlykla vantar alveg. Margir höfðu haft áhuga á að taka upp þráðinn eftir O.R. Holmberg og halda áfram með Skandiviens Flora en ekki varð af því fyrr en Svíinn Nils Hylander tók að vinna að nýrri nor- rænni flóru, sem náði til háplantna Svíþjóðar, Noregs, íslands, Færeyja, Finnlands og Danmerkur. Ritið nefndi hann Nordisk karlvaxtflora og eftir rúmlega tíu ára vinnu kom fyrsta bindið út 1953, gagnmerkt rit þar sem fjallað er ýtarlega um byrkninga og hluta einkímblöðunga. Annað bindi 238
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.