Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 118

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 118
Þá voru skipaðir vinnuhópar um ýmis afmörkuð vandamál, svo sem hvernig skyldi meðhöndla slæðinga og aðflutt- ar tegundir, litningafjölda tegunda, vistfræðileg atriði og sitthvað fleira. Vinna við flóruna hefur gengið nokkuð vel en er orðin heldur á eftir áætlun; þó mun fyrsta bindi hennar verða tilbúið til prentunar vorið 1994. Öðru bindi miðar einnig vel áfram og ætti það að verða tilbúið tveim til þrem árum síðar, en gert er ráð fyrir að útgáfan öll taki tíu til tólf ár. Eins og áður segir verður þessi flóra ekki endurprentun á fyrri flórum með tegundaskilgreiningum og lýsingum þeirra. Sérfræðingarnir sem skrifa í flóruna munu rannsaka plöntur í söfn- um og önnur gögn sjálfir, vega og meta skoðanir eldri höfunda á að- greiningu og nöfnum tegunda og byggja síðan tegundalýsingar og greiningarlykla flórunnar á eigin niðurstöðum. Ritstjórnarmenn og út- gáfunefndir fá öll handrit til yfirlestrar og athugasemda, og þegar höfundar hafa síðan farið yfir þau aftur fer rit- stjórn yfír þau á ný. Þannig er reynt að tryggja sem best að allar athuga- semdir komist á framfæri og niður- stöður verði sem réttastar. Myndir til skýringa á texta verða í ritinu, einkum af þeim atriðum í byggingu og vaxtar- lagi plantnanna sem mestu máli skifta við aðgreiningu skyldra tegunda en síður af heilum plöntum, og hafa nokkrir færustu plöntuteiknarar Norð- urlanda verið fengnir til að gera myndirnar. Auk þess sem íjallað er um út- breiðslu hverrar tegundar í texta verð- ur hún sýnd í stórum dráttum á kortum í litlum mælikvarða. Hverju landi er því skift í útbreiðlusvæði þar sem tillit er tekið til Qölmargra atriða, einkum plöntulandafræðilegra, og sú skifting notuð bæði í textanum og á kortunum. í textanum eru svæðin auðkennd með skammstöfun á nafni þeirra en á kort- unum merkt með depli á hvert svæði þar sem tegundin vex, mismunandi að stærð og lögun eftir því hve algeng tegundin er og hvort hún vex þar villt eða sem slæðingur. I fyrsta bindi verksins verður svo inngangur með ýmsum kortum og plöntulandafræði- legum skýringum og tveimur skrám yfir fræðiorð, annars vegar orð varð- andi ytri gerð og útlit plantnanna en hins vegar vistfræðileg heiti, á öllum norðurlandamálum og á ensku. SKIFTING ÍSLANDS í ÚTBREIÐSLUSVÆÐI Eins og áður sagði verða útbreiðslu- kort allra tegunda í flórunni, auk þess sem útbreiðslu er getið í lesmáli og hverju landi skift í útbreiðslusvæði. íslenska útgáfunefndin velti því mikið fyrir sér hvernig best og réttast væri að skifta Islandi í útbreiðslusvæði í ritinu. Það lá ef til vill beinast við að nota sömu svæðaskiftingu og gert er í þriðju útgáíú Flóru Islands eftir Stefán Stefánsson, sem Steindór Stein- dórsson, Ingólfur Davíðsson og Ingimar Óskarsson sáu um og kom út 1948, en að vel athuguðu máli var það ekki gert. I fyrstu útgáfu Flóru Islands 1901 og í annarri útgáfu frá 1924, sem var að mestu tilbúin til prentunar þegar Stefán Stefánsson lést, er land- inu skift í fimm útbreiðslusvæði, Austurland, Norðurland, Norðvestur- land, Suðurland og Suðvesturland. Mörk svæðanna eru tilgreind en þó hvergi sé útskýrt hvers vegna þau eru höfð þannig virðist augljóst að sýslu- mörk ráða þar mestu. Alla vega er auðséð að þetta eru ekki fyrst og fremst plöntulandafræðileg mörk, þó þau séu það að nokkru leyti því þó nokkur munur er á flóru landshlut- anna. 240
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.