Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 136

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 136
því erfitt að rekja fundi einstakra fugla nákvæmlega. ískjóum var fyrst lýst (sem pomarinus) af Temminck árið 1815, eða rétt áður en danski fuglafræðingurinn Friedrich Faber var hér á ferð, þannig að tegundin var „óþekkt" fyrir þann tíma. Iskjóum var oft ruglað saman við vætukjóa og ijallkjóa og er stundum erf- itt að átta sig á þvi við hvaða tegund er átt í skrifum fuglafræðinga. ískjóa hefur verið getið í flestum ef ekki öllum heimildum um fugla á Islandi frá byrjun 19. aldar. Umsagnirnar eru yfirleitt stuttar, ónákvæmar og oft vill- andi framan af, og eiga ef til vill alls ekki við ískjóa. Hér verða rakin nokkur dæmi. Faber (1822), sem getur þeirra fyrstur, segir þá einungis „sjaldgæfa“ og hefur þá sennilega eitthvað fyrir sér í því að þeirra hafi orðið vart áður. Auk þess taldi hann sig hafa skotið einn við Mývatn (sjá síðar). Teilmann (1823) segir: „Verpur á íslandi“. Kriiper (1857): „Kemur trúlega fyrir við Mývatn; frá Skútustöðum er til einn þessarar teg- undar með vissu“. Preyer (1862): „Ekki algengur. Skotinn við Hnausa á Norður- landi. Spurning er hvort hægt er að greina hann frá fjallkjóa“. Newton (1863); „Ekki algengur, en nokkrir ferðalangar hafa séð hann á Islandi“. Kjærbolling (1877); „Við ísland er hann ekki algengur, en verpur hér og þar“. Benedikt Gröndal (1895): „Allar þessar kjóategundir [allar þrjár] eru meira eða minna algengar og hittast hvor innan um aðra“. Winge (1898): „Sést einnig við ísland“. Slater (1901): „Óreglulegir gestir við ströndina vor og haust, og stundum skotnir“ og bætir við að hann hafi séð þá „ásamt kjóum nokkrar mílur undan strönd íslands“. Hantzsch (1905): „Óreglulegur gestur, þó nógu algengur til þess að vera ruglað saman við ætt- ingja sína“. Nielsen (1918): „Eg veit ekki til þess að hann verpi hér á landi“. Dinesen (1926): „Þessa tegund hef ég séð á sjónum vestan Húsavíkur í nánd við fjöllin handan fjarðarins [og hug- leiðingar um varp á þeim slóðum]; á Vesturlandi hef ég séð nokkra að sumar- lagi; á haustin hef ég annað slagið séð nokkra við ströndina“. Bjarni Sæmunds- son (1936): „Hér hefir hann verið sjald- séður“. Erling Ólafsson (1966): „A vorin sjást oft ískjóar við Krísuvíkurberg“. Amþór Garðarsson o.fl. (1980); „Iskjóar hafa sést á sumrin 10-12 sjóm. út af Dýrafírði (Höskuldur Ragnarsson, Þing- eyri)“. Magnús Lórentsson á Akureyri (1981; í tilkynningu til Náttúrufræði- stofnunar): „ískjóar vom algengir á haf- ísárunum [um 1965-70] undan Norður- landi, hef ekki séð þá fyrir þann tíma né síðar“. Ljóst er af þessum umsögnum að meira hefur sést af ískjóum en fram kemur í listanum hér á eftir. I honum er þó gerð grein fyrir öllunr þeim fúglum sem hægt er að tímasetja og staðsetja með nokkurri vissu. Til voru nokkrir hamir ískjóa sem heldur erfitt er að finna stað (sumir em til enn), oftast einungis sagðir fundnir við „Island“. Tímasetn- ingar gamalla hama em líka almennt vandamál þar sem ekki er öruggt að við- fest eða viðloðandi dagsetning sé fúndar- dagur. Auk þess að telja ískjóa sjaldgæfa segist Faber (1822) hafa skotið ískjóa við Mývatn, fúndið par við hreiður nærri Eyrarbakka í júní 1821 og jafnvel séð einn í Viðey við Reykjavík. Hvort Faber hefúr þekkt ískjóa skal ósagt látið, en víst er að bæði Slater og Hantzsch em í vafa um greiningu Fabers. Lesendum til glöggvunar eru þessar athuganir Fabers skýrðar nánar hér á eftir en verða þó ekki teknar með i eftirfarandi lista yfir ískjóa hér á landi: — Mývatn, S-Þing, 1819. Náð. Faber (1822). - „A Norðurlandi skaut éghannaðcins einu sinni, ncfnilega við Mývatn“. Samkvæmt dagbók Fabers (1918-21) var hann í Mývatnssveit frá 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.