Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 166

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 166
það einnig í samræmi við reynsluna í sögu félagsins. I ferðunum gætti líka áhrifa stór- aukins ferðaframboðs á vegum annarra aðila. Við þessari þróun þyrfti að bregðast með því að koma reglu á útgáfu Náttúrufræðingsins og gera efni hans alþýðlegra, a.m.k. að hluta til. Ritstjóra tímaritsins hefði miðað vel að koma þessu hvoru tveggja í betra horf á ár- inu. Mikil þátttaka í ferðum félagsins væri sem slík ekki markmið, hcldur náttúrukynn- ingin, sem þar færi fram. Því væri rétt að einbeina ferðum félagsins að skilvirkri kynn- ingu á náttúrufari landsins en falla ekki í tál- gryíju „æsiferða", þó þær drægju að fleira fólk í svip. Full ástæða væri til að efla almannakynningu á náttúrufræðum á lleiri vegu. Framkvæmdastjóri félagsins, Guttormur Sigbjarnarson, greindi frá útgáfu á vegum félagsins á árinu: Utgáfú Náttúrufræðingsins, sölu á Náttúru Mývatns og undirbúningi að útgáfu rits um villt spendýr á Islandi í sam- vinnu við Landvemd. Gjaldkeri félagsins, Ingólfur Einarsson, gerði grein fyrir reikningum félagsins og sjóða í vörslu þess. Vom reikningarnir samþykktir einróma án athugasemda. Fram kom að fjárhagur félagsins hefði verið og væri nokkuð aðkrepptur vegna útgáfu Náttúru Mývatns og langs hala á Náttúru- fræðingnum, sem ná þyrfti Úpp. Nú væri þó búið að Ijúka öllum gjöldum af Mývatns- bókinni og yrðu héðan af tekjur einar af henni. Allnokkurt fé væri einnig í sjóði til að standa straum af hröðun á útgáfu Náttúru- fræðingsins. Þannig séð væri Ijárhagur félagsins traustur, þó það róði vart yfir digrum sjóðum til stórra og nýrra átaka. Flutt var skýrsla frá Agnari Ingólfssyni um störf hans í Fuglafriðunamefnd. Sigurður H. Richter, fulltrúi í Dýraverndunamefnd, flutti skýrslu um störf í nefndinni. Tillaga stjórnar um hækkun félagsgjalda í 3000 kr. var samþykkt einrómaenhjónagjald var ákveðið 3600 kr. Úr stjórn áttu að ganga Hreggviður Norð- dahl og Sigurður S. Snorrason. Gáfu þeir báðir kost á sér til endurkjörs, ekki komu fram aðrartillögurog voru þcir báðir einróma endurkjömir. Sömuleiðis voru cndurkjömir án mótframboðs varamenn í stjóm, Einar Egilsson og Þóra Elín Guðjónsdóttir, svo og endurskoðendur, Magnús Ámason og Sveinn Olafsson, og varaendurskoðandi, Olafur Jónsson. I upphafí fundar var í fyrsta sinn veitt viðurkenning HIN fyrir sérstakt framlag til almennrar kynningar á náttúrufræðum. Sú viðurkenning var veitt Elínu Pálmadóttur, blaðamanni, fyrir einstök greinaskrif um náttúrufræði í Morgunblaðið um þriggja ára- tuga skeið, en þær greinar hafa verið „samdar af vandvirkni og þekkingu og þó á þann létta og auðskilda hátt sem hefúr gert viðfangs- efnið öllum aðgengilegt“, eins og formaður tók til orða þegar hann afhenti Elínu viður- kenningarskjal félagsins. Elín þakkaði fyrir veitta viðurkenningu og fór nokkmm orðum um það verkefni að kynna almenningi náttúmfræði. Þá lagði stjóm HIN til að þrír félagar yrðu gerðir að heiðursfélögum fyrir mikil og margvísleg störf í þágu félagsins, en þeir em: Jón Jónsson, jarðfræðingur, sem m.a. mun hafa skrifað fleiri greinar í Náttúrufræðinginn en nokkur annar maður núlifandi; Eyþór Einarsson, grasafræðingur, fyrrverandi for- maður félagsins og óþreytandi fræðari á þess vegum; Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, fyrrverandi formaður félagsins og forystu- maður um náttúmvemd. Var kjör þeirra til heiðursfélaga samþykkt einróma með lófataki og sæmdi formaður HIN þá síðan gullmerki félagsins en hinir nýju heiðursfélagar þökkuðu fyrir sig með nokkrum vel völdum orðum. Fundi var slitið um kl. 16. FRÆÐSLUFUNDIR Félagið gekkst fyrir 6 fræðslufundum á ár- inu. Voru þeir allir haldnir í stofu 101 í Odda, síðasta mánudag í hverjum vetrar- mánuði, kl. 20:30, samkvæmt nærri sjö ára- tuga gamalli hefð. Fyrirlesarar og fræðsluefni voru sem hér segir: 27. janúar: Olafur Amalds, jarðvegsfræð- ingur: Efnaveðmn í jarðvegi og jarðvegseyð- ing. Fundinn sóttu 52 manns. 24. febrúar: Ágúst H. Bjamason, grasa- fræðingur: Landnám gróðurs á Hekluhraun- um. Fundinn sóttu 54 manns. 30. mars: Karl Gunnarsson, líffræðingur: Þarinn í Breiðafírði. Fundinn sóttu 47 manns. 27. apríl: Magnús Sigurgeirsson, jarðfræð- 288
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.