Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 10

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 10
4 SAMVINNAN Hallgrímur mintist stundum á Fjölni í sambandi við það volduga tímarit, sem hann vildi að samvinnufélögin gæfu út. Með því vildi hann tákna hug*sjónina, að í okkar þjóðlíf þyrfti að koma annað vor en það, sem vermdi þjóð- ina, þegar hún var að byrja aftur að vakna. Hallgrímur var stórhuga. Hann var sjálfur fús til að vinna með öllum þrekmönnum, sem höfðu áhuga fyrir því að rækta og bæta einhverja hlið þjóðlífsins. Eins vildi hann að unnið yrði við hið nýja tímarit. þar átti að safna að til samstarfs hinum færustu mönnum, sem völ er á í landinu. En andi samvinnunnar átti að gegnsýra alt verkið. Ekki vegna hug- sjónarinnar, heldur vegna verksins sjálfs, sem átti að vinna alhliða viðreisn Islendinga. Ef til vill rætist þessi draumur Hallgríms Kristins- sonar einhverntíma í framtíðinni. Vel getur komið fyrir að síðar meir takist að mynda nógu öflugt andlegt sam- band til að vinna því líkt verk. Hér er aðeins sagt frá hugsjón hins ágæta forgöngumanns í sambandi við þá smábreytingu sem gerð er á hinu litla tímariti íslenskra samvinnufélaga. Að vísu er ætlast til að breytingin stefni í. rétta átt, þótt hún nái skamt. Ef Samvinnunni tekst á næstu árum að rækta einhvern örlítinn blett af því víða landnámi, sem Hallgrímur Kristinsson hafði í huganum farið eldi um, þá er tilganginum meir en náð. En kynslóð tekur við af kynslóð og þannig rísa úr sæ koraleyjar menningarinnar. Tveir íslenskir listamenn hafa hjálpað til að breyta hinu ytra formi tímaritsins, Einar Jónsson hefir leyft að á framhliðinni yrði mynd af hinu ágæta listaverki hans: Hönd sem lyftir bjargi. Sú er saga þeirrar myndar að Færeyingar vildu reisa skáldi og mentamanni í eyjunum minnismerki. þeir báðu Einar að gera frumdrætti að mynd þessari. Hann gerði það. Höndin sem lyftir bjargi táknar mátt mannsandans. Gyðja sem styðst við hörpu sýnir í öðru veldi mátt orðsins yfir efninu. þá hefir annar lista- maður, Ríkarður Jónsson grafið hið nýja nafn tímaritsins í myndamótið. Kann eg báðum þessum myndhögg'\''urum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.