Samvinnan - 01.03.1926, Side 12

Samvinnan - 01.03.1926, Side 12
S Á M V I N N Á N 6 sitt að fræða um þróun samvinnustefnunnar á íslandi og gert er ráð fyrir að hafa í ritinu töluvert af myndum bæði af mönnum og mannvirkjum. Fyrsta árið er gert ráð fyr- ir að birta myndir og stutt æfiágrip allra kaupfélagsstjóra á landinu. Verður byrjað á Sunnlendingum. Næst koma Austfirðingar. þá Norðlendingar og Vestfirðingar. Að ári yrði á sama hátt freistað að birta myndir af stjórnum kaupfélaganna, og síðan og jafn'hliða af öðrum samvinnu- mönnum, sem á einn eða annan hátt hafa verið landnemar í ríki þeirrar hugsjónar. Um leið verður leitast við að birta myndir af mannvirkjum samvinnustefnunnar hér á landi, svo að þar með sé gerð varanleg hver markverð ytri framkvæmd í þróun félaganna. Að einhverju leyti mun á sama hátt, en í minni stíl, verða gert grein fyrir þróun samvinnunnar í öðrum löndum, þeim sem við meg- um helst af læra. þá er þess vænst að Samvinnan geti flutt nokkuð fjölbreyttar greinar um ýmiskonar félagsleg fyrirbrigði. Verður haldið áfram við rit, sem nú eru byrjuð, sögu þing- stjórnarinnar eftir Hallgrím Hallgrímsson meistara, sögu hagfræðinnar eftir Friðgeir Björnsson aðstoðarmann í Hagstofunni, og frumdrætti að sögu félagsfræðinnar eftir ritstjórann. Ritgerðir þessar eru allar sérprentaðar og er ætlast til að þær geti orðið að nokkru gagni sem byrjenda- fræðibækur í greinum þeim er þær fjalla um. Er þess því meiri þörf þar sem lítið er um handhægar, aðgengi- legar bækur af sama tagi á öðrum Norðurlandamálum og alls ekkert á íslensku. þessar þrjár bækur eiga að geta orð- ið fyrsti áfangi fyrir fróðleiksfúsa menn, sem vilja byrja sjálfnám í hagfræði, félagsfræði og' sögu frjálsar þjóð- stjórnar. þá er gert ráð fyrir að í hverju hefti, eða svo að seg'ja, komi þættir um byggingar og híbýlapiýði. Á næsta mannsaldri verða bygð hér hús, sem kosta ef til vill tugi miljóna. Margt af þessum bvggingum. stendur að öllu for- fallalausu öldum saman. Miklu skiftir að vel sé bygt, fag- ur stíll, í samræmi við nátturu landsins, að byggingarnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.