Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 13

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 13
SAMVINNAN 7 séu hollar og hentugar fyrir þá, sem í þeim búa, hlýar og varanlegar. Á öllum þessum sviðum koma fram margskon- ar fyrirmyndir. þær álitlegustu þurfa að vera sem flestum kunnar, og verða til fyrirmyndar öðrum, sem síðar byggja. Á þennan hátt er reynsla allrar þjóðarinnar tekin til að leysa úr vanda byggingarmálanna. Hver sem hefir eitt- hvað að bjóða, sem sýnist vera umbót eða geta leitt til umbótar á að fá tækifæri til að láta sitt ljós skína í þessu tímariti. Við erum skarnt á veg komnir með byggingar, en ef til vill enn skemra með húsgögn og híbýlaprýði. I sveitun- um eru víða sumpart engin húsgögn nema lítt vönduð rúm- stæði, samanrekið matborð og koffort til að sitja á. Og þó er þetta ekki það versta. Fátæktin hefir valdið mestu um útlit snauðu heimilanna. En sumstaðar hefir miklu fé verið varið í ósmekkleg húsgögn. Enn vantar alveg ís- lenskan stíl í húsbúnað manna, stíl, sem væri mótaður af eðli landsins, híbýlum og atvinnuháttum í kauptún- um og til sveita. Sömu aðferð má beita hér. Leita eftir því besta sem hér hefir verið hugsað og gert í þessu efni, og láta mynd- ir og lýsingar tala, eftir því sem á við um aðra hí- býlaprýði og skraut, til dæmis með myndum sem veggir eru skreyttir með. Sú list er nokkuð ný hér og þess eru mörg dæmi, að menn sem hafa vel vit á góðum skáldskap bera lítið skyn á myndir og fegurð þá sem í þeim býr. Til ber það á myndarlegum heimilum hér á landi, að á veggjunum hanga nauða-ómerkilegar auglýs- ingamyndir, eða útlendir þjóðhöfðingjar, sem ekkert eiga skylt við hugsanalíf manna hér á landi. Tilviljunin og lítt þroskaður smekkur valda því að ómyndir þessar óprýða veggina. Ef því verður við komið mun Samvinnan telja sér skylt að sinna líka þessari hlið. þyrfti þar helst það tvent að fara saman að í ritinu kæmu smámyndir af viðurkendum listaverkum og að ódýrar en stærri myndir af þeim fengjust nógu víða á landinu, t. d. í öllum kaup- félögum fyrir utan búðir þæv sem áður versla með slíka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.