Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 14

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 14
8 S A M V 1 N N A N hluti. Sumir kynnu að halda að slík nýbreytni leiddi til aukinnar eyðslu, og ber því síst að neita að svo yrði. En fyrst og fremst má mikið gera í þessum efnum með lít- illi eyðslu, og í öðru lagi er þroskun smekksins verð nokk- urra útgjalda. Skáldskapur fær að svo stöddu ekki rúm í þessu tímariti, hvað s.em síðar kann að verða. Öðru máli er að gegna um ritfregnir. þeirra er raunar mikil þörf hér á landi, því að markaðurinn er fullur svo út af flóir af alls konar bókum, sem lítið erindi eiga til almennings, og sum blöð eru svo háð á einn eða annan hátt, að frásagnir þein-a um bækur eru ekki leiðbeinandi fyrir væntanlega kaup- endur. þar sem gengi samvinnnnar í landinu er svo ná- tengt menningarástandi þjóðarinnar, má segja að það geti legið nokkuð nærri tímariti samvinnufélaganna að leið- beina að einhverju leyti bókhneigðu fólki um bókaval. þegar Steingrímur Jónsson, nú sýslumaður á Akur- eyri, ritaði formála eða inngang að fyrsta hefti þessa tímarits, fyrir nálega 10 árum, tók hann réttilega fram þá nauðsyn félaganna, að hafa sitt eigið málgagn, því að blöðin sem voru þá til, væru treg til að taka greinar um kaupfélögin, síst þeim til varnar. þessi aðstaða er óbreytt enn. Andstæðingar félaganna ráða yfir miklum blaða- kosti, sem vinna að því að styrkja þeirra málstað. Sam- vinnuhreyfingin þarf þessvegna jafnan að hafa blöð og tímarit í þessu skyni, sér til varnar. Undanfarin ár hafa verið harður baráttutími fyrir kaupfélögin og Samband- ið. Fyrst hinn mikli vöxtur félaganna á stríðsárunum og fyrst eftir stríðið, sem egndi mótstöðumennina til margs- konar örþrifaráða. Síðan kom hin mikla kreppa og óvænt- ir erfiðleikar af mörgu tægi. Á þessum árum hafa sam- vinnumenn orðið að vera sífelt á verði móti árásum og hættu úr öilum áttum. En þessi mikli umbreytingatími virðist nú vera liðinn. Verkefni samvinnuhreyfingarinnar sýnist nú um stund ekki vera fólgið í því að færa út kví- arnar, né að nauðsyn geti talist að eyða verulegri orku til að halda í skefjum andstæðingum, sem starfa að því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.