Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 21

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 21
S A M V I N N A N 15 allmikilli veltu og verið til búbóta fyrir bændur, en sam- vinnu á milli félaganna vantar víða, og megnið af mjólkurframleiðslunni gengur í gegnum greipar milliliða t.il einstakra mjólkursala. Samband rjómabúsfélaga í rík- inu Minnisoti var til skamms tíma öflugustu samtökin á þessu sviði. Voru í því árið 1923 um 500 rjómabú. Átti það í fyrstu í hörðum útistöðum við kaupmenn, er báru iægri hluta, og urðu að sætta sig við það, að félagið vann sér traust fleiri og fleiri mjólkurframleiðenda. Hefir sam- bandinu orðið mikið ágengt í þá átt, að bæta vöruvönd- unina og tryggja bændum hærra verð fyrir smjörið. f Bandaríkjunum eru það tíðir viðburðir, Sölusamband að einn eður fleiri kaupsýslumenn kaupi bænda í svo mikið af vissum vörutegundum, að Bandaríkjun- þeir geti ráðið framboði og verði. Bíða um. þeir svo þar til verðið er orðið svo hátt, að þeim þykir hagkvæmt að selja. Ber það oft við, að hringur er myndaður, er kaupir megnið af hveitinu. Takist honum að ráða verðinu, er gróðinn jafn- an gífurlegur á kostnað neytenda og framleiðenda. Fari tilraunin út um þúfur, og hann verði að selja fyr en varir, verður afleiðingin venjulegast skyndilegt verðfall og tap fyrir bændur. Slíkt brask gerir allar áætlanir bænda um framboð og verð á hveiti óvissar, og eykur dýrtíðina í bæjunum, þegar verðið hækkar af þess völdum. Hefir stórgróðabrask hveitikaupmannanna löngum verið þjóðar- böl Bandaríkjanna. Bændum var lífsnauðsyn að losna við þessa milliliði, og komast í beint samband við neytend- urna innanlands. þess var ekki kostur nema með sam- vinnu, enda gripu þeir til hennar. Ekki alls fyrir löngu mynduðu þeir mjög öflugt sölusamband hveitiframleið- enda. Félagsmenn eru eingöngu bændur úr aðal landbún- aðarfylkjum Bandaríkjanna. Félagið hafði síðastliðið ár korn til umráða frá 70 þús. bændum. Hefir það keypt eignir 4 stórra keppinauta sinna í Chicago, og ræður yfir 300 kornforðabúrum víðsvegar um Bandaríkin. Sum járn- brautarfélögin voru sambandinu óvinveitt. Af þeirri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.