Samvinnan - 01.03.1926, Síða 22

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 22
16 SAMVINNAN ástæðu, og- til þess að flutningskostnaður yrði sem minstur, samdi það við gufuskipafélögin, er annast flutn- inga á ám og vötnum, að þau flytji til hafnarbæjanna alt korn er á að fara til Evrópu. Gera bændur sér miklar vonir um framtíð þessa félags og að þeim takist að brjóta af sér ok hveitikaupmannanna. Bændur á Kyrrahafsströndinni eru taldir Sölusambönd bestu samvinnumenn Bandaríkjanna. bænda á Sölusambönd meðal þeirra á þeim slóðum Kyn-ahafs- eru gömul, og höfðu gefist vel. það var þó ströndinni. sérstaklega eftir ófriðinn, að bændur hóf- ust handa, mynduðu með sér sölufélög og þátttaka var mjög almenn. þetta á þó aðallega við bænd- ur í þeim héruðum þar sem ávaxtarækt er yfirgnæfandi. þegar verðfallið skall á sáu þeir að eina bjargráðið var samvinnan. Kaupmenn létu dragast að gera samninga við bændur þar eð verðfall var í aðsigi. Bændur áttu á hættu að ávextirnir skemdust og að afurðirnar lækkuðu í verði. það þurfti því samvinnu meðal þeirra til að hægt væri að koma framleiðslunni nógu snemma á fjarlæga mark- aði, og geta staðist flutningskostnað þangað. Sölusam- bönd bænda eru þannig, að einstök félög fást við sölu einnar ávaxtategundar, er svo gera með sér víðtækari sambönd. Samband eggjaframleiðenda á Kyrrahafsströndinni er sölusamband fyrir egg og alifugla, er nær yfir þrj ú ríki við Kyrrahafið. I því er fjöldi minni félaga. Viðskifta- velta þess er stór. Sendir það eggin til stærstu borganna víðsvegar um Bandaríkin og selur þau aðeins í stórsölu. Reynslan sýndi, að bændur töpuðu minst Framtíðarhorf- á verðfallinu þar sem samvinnufélögin ur samvinn- voru sterkust, og að hin víðtæku sölusam- unnar I bönd hafa verið til mikilla hagsbóta. það Bandaríkjun- hefir orðið til þess, að á síðustu árum er um. vaknaður áhugi fyrir því að efla samvinnu bændanna. Útbreiðslustarfsemi er hafin um öll Bandaríkin, og kunnugir menn þar vestra fullyrða,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.