Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 26

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 26
20 SAMVINNAN er reynt að mæta sanngjörnum kröfum óborinna kyn- slóða. 5. Að byggingin sé í smekklegum stíl, þannig, að þroskuðum mönnum sé ánægja að horfa á hana, eins og fallega sveit, eða hugðnæmt listaverk. 6. Að byggingin færi vel í umhverfinu, hæfi náttúru og veðurfari þess lands, þar sem hún er reist. þessi boðorð eru ekki nema sex, en þau eru engu að síður töluvert vandasöm og mörgum hættir til að brjóta sum þeirra, þegar bygt er. Einstöku sinnum eru þau, því miður, öll brotin, þó aðeins eitt hús sé bygt. Nú er það tilgangur þessa tímarits að fá sem allra- flesta íslendinga til að hugsa um byggingarmálið, helst um allar hliðar þess. Kaflinn í Samvinnunni um bygg- ingar, á að vera einskonar ræðustóll þar sem þeir geta allir komið og fengið að tala, svo að heyrist um alt land, sem eitthvað nýtilegt hafa til brunns að bera um bygg- ingarmál þessa lands, og vilja láta til sín heyra. þess er vænst að eftir því sem árin líða, muni þessi kafli í Sam- vinnunni geta haft nokkur áhrif til gagns á byggingar- mál hér á landi. Smekkgóðum mönnum, innlendum og útlendum, kemur saman um að gömlu torfbæirnir hafi haft mörg góð einkenni, þótt þeir, því miður, hefðu líka marga galla, sem ekki leyna sér. Gömlu bæirnir voru hlýir að sumu leyti. þeir voru bygðir úr innlendu efni. þeir gátu verið mjög fallegir til að sjá. Og þeir fóru einkar vel við lands- lagið. Hinsvegar voru þeir lekir, og ákaflega haldlitlir. Og að sumu leyti voru þeir býsna óhollir. Kvenfólkið átti oft illa búð í reyknum í eldhúsinu. Birta var oft af skorn- um skamti, og sólin byrgð úti meir en góðu hófi gegndi. Síðan kom timburhúsaöldin, sem stendur að nokkru leyti enn. þar hefir enginn þjóðlegur stíll myndast. Timb- urhúsin eru af allskonar gerðum, margskonar kassar, langoftast ósmekkleg. þar að auki reynast timburhús- in hér köld, endingarlaus, og að því er virðist heilsuspill- andi. þar að auki eru þau yfirleitt rándýr. Bárujárns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.