Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 32

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 32
26 SAMVINNAN flöturinn er horfinn. Löngu göngin líka. Leku sundin með. Eftir er steinhús, með þægilegri íbúð á neðri hæð, geymslu í kjallara og nokkur smekkleg súðarherbergi uppi á lofti. voru. það gefur þeim meiri svip og um leið hefir Ásgrími þilin ofantil eru grópuð eins og gömlu stafnamir tekist að gera fallegar vindskeiðar til að halda að torf- þekjunni, án þess að þær yrðu þunglamalegar randir á múrbrúninni. Sjálfsagt fæðast fleiri stílar hér á landi heldur en þeir tveir, sem Amgrímur Jónsson hefir átt nokkum þátt í að móta. En eg held að náttúra landsins falli best og mjúklegast við þessa tvo meginstrauma í byggingarlist- inni. I Danmörku eiga lá hús með háu þaki og stýfðum þekjum vel við þrönga lunda, milli lágra hæða. í Noregi eiga háu þökin með mörgum hornum og álmum vel við hin háu fjöll, snarbröttu hlíðar og hin háu, beinvöxnu grenitré. Á íslandi eru sveitabæirnir með grænu þökin og mörgu bustirnar fram á hlaðið í dásamlegu samræmi við fjallaumgerðina í meginhluta landsins. En sumstaðar er náttúran enn stórfengilegri, hátignarlegri, en jafnframt þyngri á brún. þaðan er okkur fengin fyrirmynd að halda stílnum, sem felur í einu í sér hátíðleik hinnar stórfeldu blágrýtisfjalla og mildi og tign grískra hofa. þó eru þær engin stæling, heldur aðeins skyldleiki í fegurð og hátíð- leika. Mér hefir þótt hlýða í fyrsta þætti þessa greinabálks að byrja á sjálfri undirstöðunni, samræmi bygginganna við umhverfið og náttúru landsins. Frá mínu sjónarmiði hefir Ásgrímur Jónsson gert geysimikið til að marka að- allínumar í þessu efni. En þar hafa margir aðrir unnið að samhliða, og sumir ef til vill fyr, þótt mér sé ekki um það kunnugt. En viljandi verður hér engu gleymt. Allar þær fyriimyndir sem miða til umbóta á byggingunum hér á landi, og til spyrst, eiga að koma fyrir augu þjóð- arinnar og verða á þessu sviði lampi fóta hennar og ljós á hennar vegum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.