Samvinnan - 01.03.1926, Síða 34

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 34
28 SAMVINNAN d. í Langadal í Húnavatnssýslu, eða í Staðarsveit á Snæ- fellsnesi, eða Fljótshlíð lægju dauðir í hvílum sínum sama morguninn. Mönnum gengur ef til vill betur að gera sér grein fyrir því ógnar tjóni sem hér er orðið, ef peir hugsa sér stórar blómlegar sveitir, svo sem þær, er eg nefndi nú, eyddar af þeim mönnum sem vinna fyrir heimilunum, eru fyrirvinna, svo eftir væru ekkjur, börn og gamalmenni. þetta er að því leyti alvarlegt, og kem- ur við því máli sem hér liggur fyrir, að um leið og litið er á gróðann af sjávarútveginum þá verður líka að gera sér grein fyrir því ógnar tjóni, sem hann hefir oft í för með sér. Frumvarp þetta er fram komið til þess að draga úr þeirri hættu, að bygðin þynnist eða eyðist í sveitum landsins vegna þess að fólkið streymi þaðan til ver- stöðvanna, af ástæðum sem unt er að gera við. Menn hugsa sem svo, að ef ekki eru reiknuð með þessi stóru slys og það milliónatap sem þeim fylgir, þá sé allt gott. þeir sætta sig við þá tilhugsun, að allur þorri þjóðarinn- ar verði öreigar í sjóþorpunum. Sumir halda líka, að i'iskimiðin muni altaf halda áfram að vera jafn rík í fram- tíðinni. Að vísu er ekki hægt að færa neinar stærðfræði- legar sannanir fyrir því, að aflinn hér við land mun ganga til þurðar. En það má ráða það af líkum. Benda má á, hversu hvalir hafa eyðst í norðurhöfum, og selirn- ir hafa flúið lengra og lengra norður í ísa og óbygðir heimsskautalandanna. Hversu fiskimiðin í Norðursjó hafa gengið til þurðar, þar sem mest hefir verið veitt, og best veiðarfæri lengi notuð. Og meira að segja hér við land hefir veiðin haft sýnileg áhrif. þannig breyttist fiski- gangan á stríðsárunum, þegar lítið var um útlend fiski- veiðaskip og jafnvel innlend líka, þannig að fiskur varð miklu meiri á grunnmiðum en áður, og síðan er því full ástæða til þess að óttast það, ef mikið verður veitt, að sjórinn hætti að gefa þá björg, sem hann gefur nú. Og sé þá sjávarútvegurinn orðinn höfuðatvinnuvegur þjóðar- innar, þá verður ekki um annað að gera en að flýja land
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.