Samvinnan - 01.03.1926, Page 35

Samvinnan - 01.03.1926, Page 35
SAMVINNAN 29 eða hverfa aftur til landnáms í sveitunum, og taka upp aftur þá iðju sem í meir en þúsund ár hefir verið bjarg- ræði þjóðarinnar: landbúnaðinn. En nú er svo komið, að ekki mun líða langt þangað til að segja má um sumar sveitir, að varla geti heitið, að þar sé rekinn búskapur, ef svo heldur áfram sem við horfir. Frumvarp mitt gerir ráð fyrir að þjóðfélagið hjálpi til að stækka og bæta gömul býli og reisa ný, þar sem skilyrði leyfa. Frá mínu sjónarmiði er það hin mesta nauðsyn fyrir þjóðina, ef hægt væri að reisa slík nýbýli, því að aukin ræktun landsins getur haldið þjóðinni við og bætt henni að nokkru leyti þá þurkun fiskimiðanna, er stafar af rán- yrkjunni núverandi. þar mun um síðir koma að synda- gjöldunum. Fyrst eyðist sveitin og síðan eyðist dáðmagn bæjanna. Sú þjóð, sem eyðileggur land sitt, er sjálf dauða- dæmd. Menn vita, að hnignun Grikkja stafaði af því, að fólkið streymdi til bæjanna, og fyrsta Evrópustórveldið, Rómaríki, leið undir lok vegna þess, að sveitirnar urðu undir í samkepninni við borgimar, en síðan úrkynjast borgamúgurinn. Má sjá þess merki enn þann dag í dag. Hnignunin í Grikklandi og Italíu kom meðal annars fram í því, að skógum var eytt, og hvorki þar í landi né í Grikk- landi hefir tekist að rækta landið upp aftur. I hvert skifti sem eg fer yfir England með jámbraut, kemur mér til hugar, að í eyðing enskra sveita sé fólgið banamein heims- veldisins breska. Danmörk er hið best ræktaða land og þar er líka styrkust sveitamenning sem til er í Evrópu. Eg hygg það fullsannað með reynslu allra menningar- þjóða, að sú þjóð, sem á enga sveit eða dugandi bænda- stétt, sé dauðadæmd. það getur verið, að bændalaus þjóð geti blómgast um stund, en það verður skammgóður vermir. Eg get ímyndað mér að háttv. þingdeildarmenn muni segja sem svo, að löggjafarvaldið hafi ekki rétt til þess að jafna skinnaleik atvinnusamkepninnar. þeim mun finnast ósanngjarnt að efnamenn í Reykjavík styðji að því, að fjölga nýbýlum í sveitum landsins. En hingað til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.