Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 36

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 36
30 SAMVINNAN hefir reglan einmitt verið sú, að þegar einhver stétt þjóð- félagsins er í hættu stödd, verði hinn hluti þjóðarinnar að koma til. Á Alþingi 1921 var það ákveðið með góðu samkomulagi allra, að ríkið gengi í ábyrgð fyrir togarafé- lög sem voru illa stödd. Man eg ekki til þess, að einn ein- asti fulltrúi sveitanna hefði neitt á móti því. Um sama leyti voru verslunar- og útvegsstéttir landsins í mikilli fjárkreppu. Hvað gerði landið þá? þingið gaf þáverandi landsstjórn heimild til þess, að taka 15 milj. króna lán á ábyrgð allra landsmanna, sem nú bera okið af þeirri lán- töku. pannig hljóp sveitin í annað sinn undir bagga með þeim stéttum í bæunum, sem samkvæmt þessu frum- varpi myndu greiða nokkuð mikið í byggingar- og land- námssjóðinn. þriðja dæmið í þessu efni eru berklavarnalögin. Eg hefi hér í höndum skýrslu um það, að árið 1924 styrkti landið 664 berklaveika menn. Hefi eg skilið landlækni svo, að það muni vera um 1 miljón króna, sem heimt var inn með sköttum og skyldum til þess að hjálpa þessum 664 mönnum. Berklavarnalögin eru einn vottur þess, að hin- um sterkari í þjóðfélaginu beri að hjálpa þeim veikari. það mætti gera margt annað til gagns með einni miljón króna, svo sem að leggja féð í vegagerð eða aðrar alþjóð- legar umbætur, og láta þessa 664 menn sigla sinn eigin sjó. En nú er ekki sá andi uppi, heldur hitt, að reyna að lækna eins marga og hægt er af þeim sem fá þennan þungbæra og hættulega sjúkdóm. Eg vil enn nefna tvö dæmi um þetta samræmi milli atvinnuveganna. 1 fyrra var talsvert rætt um það, hvort ekki væri rétt að sætta sig við það, þótt kjötmarkaður- inn lokaðist í Noregi fyrir íslenskum bændum, til þess að útiloka norska útgerðarmenn hér, Er og öllum vit- anlegt, að þetta var ekki aðeins lauslegt umtal, því að frumv. kom fram um þetta frá stjórninni, og var því út- Dýtt sem handriti meðal þingmanna í fyrra. Var þar farið fram á það, að ef norski kjötmarkaðurinn lokaðist, yrði lagt sérstakt gjald á sjávarafurðir, til þess að bændum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.