Samvinnan - 01.03.1926, Side 37

Samvinnan - 01.03.1926, Side 37
SAMVINNAN 31 yrði bætt það tjón, er þeir kynni að verða fyrir. Efast eg ekki um það, að hefði Norðmenn ekki látið undan að nokkru, þá hefðum við nú búið við þessi kjör. Formaður Fiskifélagsins hefir sagt, að þetta hafi verið búhnykkur fyrir landið, og ekkert á móti því að eyðileggja kjötmark- aðinn í Noregi, til þess að losna við norska útgerðarmenn. Útveginum væri miklu betra að losna við samkepni Norð- manna hér, þótt bæta yrði bændum upp lækkað kjötverð með sérstökum útflutningstolli á sjávarafurðir. þessar umræður og aðgerðir sanna að mikill hluti núverandi Al- þingis lítur þannig á, að þessi samábyrgð eigi að vera rnilli atvinnuveganna. þá vil eg minnast á jarðræktarlögin, sem nú eru nokkurra missera gömul. þau eru undirbúin af Búnaðar- félaginu og borin fram af landbúnaðarnefnd háttv. neðri deildar. þar er gert ráð fyrir því, að þjóðfélagið eigi að borga töluverða upphæð á hverju ári til jarðabóta í sveit- um með fé úr landssjóði. þessi atriði sýna, að nóg eru fordæmin fyrir því, sem hér er farið fram á, að færa til fjármagn í þjóðfél. þannig að það sé heildinni fyrir bestu. Hygg eg að engu þessu máli sé svo háttað, að um sníkjur hafi þótt vera að ræða. það er ekki litið á berklaveika sjúklinga, sem þurfalninga. Þjóðin álítur að það borgi sig að gera heilbrigðisráðstaf- anir og verjast veikindum. Ábyrgðin fyrir togarafélögin var gerð til þess að gera þjóðina sterkari, og sama er að segja um enska lánið, hverjar sem afleiðingarnar kunna þar að verða. Sama er og að segja um garðræktarlögin, það sem þau ná, að þau eru tilraun til þess að færa til kraft, þjóðinni til styrks. Og síðan í fyrra, að tilboðið kom um það að fórna kjötmarkaðinum fyrir betri aðstöðu við fiskveiðarnar, er af útvegsmönnum viðurkend sam- ábyrgð atvinnulífsins í landinu. þá víl eg víkja að efni fi*v. þessa eins og það liggur fyrir, og um leið taka fram, að eg geri ráð fyrir að þess verði ekki langt að bíða, að þjóðin sannfærist um réttlæti málsins. Aðalhugsun frv. er sú, að mikið af burtflutningi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.