Samvinnan - 01.03.1926, Page 42

Samvinnan - 01.03.1926, Page 42
36 SAMVINNAN útsvörin, þ. e. eftir efnum og ástæðum. þetta verður að vera svo meðan hagskýrslur eru ekki til; en við nánari athugun og þegar skýrslur fara að koma út, sem byggja má á, mætti eflaust breyta þessu, ef það sýndist þá hag- kvæmara. Viðvíkjandi því, ef einhverjir vildu kalla slíkan skatt rán, eða eignarnám, skal eg geta þess að í Englandi komst tekjuskatturinn á hæstu tekjum upp í 80% á stríðs- árunum. þannig hefir t. d. Zöllner stórkaupmaður í New- Castle sagt mér, að hann hafi orðið að greiða um 80% i cekjuskatt á þeim árum, og datt engum í hug að nefna það eignarnám. Og það sem Englendingar lögðu á sig til þess að vinna ófriðinn, til þess að verja fjör og frelsi, getum við verið þektir fyrir að gera til að viðhalda í góðu gengi þeim atvinnuvegi okkar, sem okkur hefir borið gegnum aldirnar. Eg hefi svo ekki fleira, sem eg þarf að taka fram, að þessu sinni, en eg geri ráð fyrir að ef þessi háttvirta þing- deild álítur málið þess vert, að láta það fara til annarar umræðu, þá verði því einnig vísað til nefndar, og yrði það þá annaðhvort fjárv.n. eða fjhn. og læt eg yfir höfuð hæst- virtan forseta úrskurða um það, hvaða nefnd skuli taka við þessu frv. Framh.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.