Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 75

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 75
S AMVINNAN 69 þegar þingið er sett fer aðalathöfnin fram í efri deild og konungur heldur þar ræðu. Síðan fara neðri deildar- menn í sinn sal og kjósa forseta (Speaker). það er sér- kennilegt fyrir Parlamentið, að forsetakosningin er ekki flokksmál. Speaker er æfinlega endurkosinn meðan hann gefur kost á sér, þó að andstæðingar hans komist til valda og séu í meiri hluta. þegar forsetaskifti eru, er hinn nýi forseti kosinn úr meiri hluta flokknum, en ætíð með sam- þykki minni hlutans. það kemur aldrei fyrir að neinn ágreiningur eigi sér stað um kosningu forseta. Hann er altaf kosinn í einu hljóði. Veldissproti þingsins (Mace) er tákn valds þess. Hann er hinn mesti dýrgripur, settur gimsteinum, og liggur á borðinu fyrir framan forseta meðan fundur stendur yfir, og er borinn inn þingsalinn á undan forsetanum hvert sinn er hann gengur til sætis síns. þegar forseti er sest- ur 1 stólinn, og sprotinn lagður á borðið. er þingið heiiagt. Forsetastarfið er ákaflega erfitt og vandasamt, vegna þess hve þingsköp eru forn og margbrotin. það eru því að eins gamlir og þaulreyndir þingmenn, sem kosnir eru. Forsetinn er mest virti embættismaður landsins (First Commoner in the Realm) og hefir sömu laun og hæstu ráðherrar, og auk þess embættisbústað í þinghúsinu. þess má igeta, að forseti tekur aldrei þátt í umræð- um og greiðir aldrei atkvæði, nema ef atkvæði eru jöfn, þá hefir hann úrslitaatkvæði. I síðastliðin hundrað ár, hefir það þó varla komið fyrir, að forseti hafi greitt at- kvæði, og gerir það líklega ekki framar. það er talinn einn hinn vandasamasti starfi, að vera forseti, og vald hans er mikið. Forseti ræður því meðal annars í hvaða röð menn fá orðið, og jafnvel hvort menn á annað borð fá að tala. þingmenn fá ekki ý1’ðið í þeirri röð, ei þeir biðja um það, heldur eftir því, sem forseíð þóknast. Ráðherrar og helstu menn flokkanna sitja fyrir óþektum þingmönnum. Venjulega ráðfærir forseti sig við tiunaðarmenn flokkanna (^Vhips) um það hverir eigi að tala í hvert sinn, og það er venja að flokkarnir ákveða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.