Samvinnan - 01.03.1926, Page 79

Samvinnan - 01.03.1926, Page 79
SAMVINNAN 73 heyra undir taka þátt í umræðum. Auk þess eru stundum skipaðar 4 manna nefndir til þess að rannsaka lítilvægi- leg mál. Meðferðin á „Private Bills" en alt öðru vísi. Um það hafa verið settar miklar og margbrotnar reglur, sem hér er ekki rúm til að lýsa, að eins skal hér sagt, að í þess- um málum gætir nefndarstarfanna miklu meira, og þau eru sjaldan eða aldrei gerð að flokksmálum. Minni hlut- mn ræður hér oft eins miklu eins og stjómarflokkurinn. þareð mörg atvinnumál heyra undir „Private Bills“ er auðskilið að þetta hefir afskaplega þýðingu fyrir þing- stjómarfyrirkomulagið. Flest þessi frumvörp þurfa form- legan undirbúning, sem kosta of fjár. Er þetta gert til til þess að hindra „spekulation“, einstakra manna og fé- laga í atvinnumálum, sem mikið var farið að bera á. Til dæmis með einkaleyfi, sérréttindi eða fjástyrk til einhvers atvinnureksturs. Ef einhver sveit, borg eða félag vill fá einhver hlunnindi frá ríkinu, þá verður það fyrst að út- vega sér ailskonar skýrslur frá ýmsum embættismönnum bæja- og sveitafélaga og atvinnurekendum, til þess að sýna og sanna nytsemi málsins. því næst verður að fá stjórn- ina til þess að leggja málið fyrir þingið. En áður en hún gerir það, skipar hún vanalega nefnd óvilhallra, sérfróðra manna til þess að rannsaka málið. þessar nefndir eru vanar að drepa mestan hluta af beiðnum þeim, er fram koma. Allan kostnað er af þessu leiðir verða umsækjend- ur sjálfir að borga. þessi gangur málanna er seinn og þunglamalegur, en á þennan hátt hefir Englendingum tekist að miklu leyti, að losa sig við þá spillingu, sem er orðin svo rótgróin hjá flestum öðrum þjóðum, að einstök gróðabrallsfélög reyni að nota fjárveitingavald þinganna í eiginhagsmunaskyni. þá komum vér að því, sem er eitt hið merkilegasta atriðið í löggj afarstarfsemi breska þingsins, því atriði, sem er ólíkast því er tíðkast á öðrum þingum, og það er frumkvæði mála. Á næstum því öllum löggjafarþingum í öðrum ríkjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.