Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 89

Samvinnan - 01.03.1926, Qupperneq 89
SAMVINN AN 83 stjórnin falli. Andstæðingarnir eiga jafnan á að skipa fjölda af vel mentuðum, sjálfstæðum og stjórnhæfum mönnurn til þess að taka við völdunum. pess má einnig geta, að Englendingar krefjast þess fastlega af stjórnmálaleiðtogum sínum, að þeir séu efna- lega sjálfstæðir. Ráðuneytið ber sameiginlega ábyrgð á gerðum ein- stakra ráðherra, og svo auðvitað hver þeirra útaf fyrir sig á sínum gerðum. En eftir enskum skilningi verða ráð- iierrar ekki dæmdir fyrir embættisafglöp, nema þeir hafi unnið eitthvert verk, sem kemur í bága við grundvallarat- riði þingstj órnarinnai. Eyrir föðurlandssvik má auðvitað k.æra ráðherra. Annars líta Englendingar svo á, að hinn siðferðislegi dómur almenningsálitsins, sé nægileg refs- ing. Landsdómur er enginn til á Englandi, en neðri deild þingsins getur kært ráðherra fyrir efri deild þingsins, sem svo kveður upp dóminn. Lávarðarnir geta ekki kært ráðherra. Neðri deild ein hefir rétt til þess. Stjómin getur með samþykki konungs rofið þing er henni sýnist og efnt til nýrra kosninga. þetta er mjög títt á Englandi. þing situr sjaldan alt kjörtímabilið. þing- rof er hin öflugasta vörn stjórnarinnar gegn yfirgangi þingmanna. ^ þingið er einnig æðsti dómstóll Englands í fjölda- mörgum málum. Bretar eiga engan eiginlegan hæstarétt. þeir hafa fjölda af hliðstæðum dómstólum með einkenni- legu sniði, sem allir eiga rót sína að rekja til hinnar sögu- legu þróunar á löngu liðnum tímum. Allur málarekstur er þunglamalegur og afardýrt að ná rétti sínum. Úrskurðum flestra dómstóla má skjóta til þingsins og er dómur þess endanlegur. Gömul ensk setning segir: „það er hvorki leyfilegt né sæmandi, að efast um, eða gagnrýna dóma þingsins“. þingið er í rauninni hafið yfir alla dómstóla. Hin stolta setning Pitts eldra: „Fátækling- urinn í hreysi sínu getur boðið öllu veldi krúnunnar byrg- inn. þó kofinn sé kominn að hruni, rigni í gegnum þakið 6'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.