Samvinnan - 01.03.1928, Side 16

Samvinnan - 01.03.1928, Side 16
10 SAMVINNAN vegunum sem svaraði 10V2 milj. km. Hafa þeir dregið ferðafólkið mjög frá smábrautunum (lokalbaner). Björg- vinjarbrautin varð t. d. fyrir svo harðri samkepni frá þeirra hálfu, að atvinnumálaráðuneytið norska varð að taka það mál til athugunar. Margir merkir vegaverkfræð- ingar norskir ráða frá byggingu stuttra járnbrauta, og það eflaust með réttu. Víða, þar sem enn er haldið áfram að leggja brautir, er það aðeins af því, að „hreppapólitik“ er þar að verki. Ein sveit heimtar járnbraut, þegar önnur hefir fengið hana, án tillits til þess, hvað réttmætt sé að gera. Því er fjöldi hinna stuttu járnbrauta rekinn með miklum halla, og sá reksturshalli verður því meiri sem notkun bíla fer í vöxt. En af því að bílanotkun er enn skamt á veg komin í Noregi, er ekki einhlítt að draga þaðan ályktanir um framtíð þeirra. Réttast er að athuga ástandið i Banda- ríkjunum, því þar eru bílarnir meir notaðir og hafa tekið meiri framförum en í nokkru öðru landi. Arið 1925 voru skrásettir bílar1) í heiminum alls um 24V2 milj. að tölu. Af þeim eiga Bandaríkjamenn einir fullar 20 milj., þ. e. a. s. nærri 82°/0 af öllum bílum heims- ins. Sé bílafjöldinn borinn saman við íbúatölu landsins, kemur í ljós, að einn bíll er handa hverjum 5,8 íbúum. 2/s þjóðarinnar gætu ferðast í bílum í einu. Ef til vill gefur annar samanburður enn betri hugmynd um, hve bílafjöldinn er mikill, nl. það, að í Bandaríkjunum eru fleiri bilar en talsímar. Hlutfallstalan milli íbúa- og bílafjöldans er töluvert mismunandi í einstökum lilutum landsins. Lægst er hún í Californíu, sem á bíl handa hverjum 3,2 mönnum. í rík- inu Minnesota eru 2,600,000 íbúa. í fyrra voru þar 600 þús. bíla. Á þessu ári bættust samt við 50 þús. nýir bíl- ar. I Bandaríkjunum í heild fjölgaði bílunum um 14°/0 á síðastliðnu ári. Af þessu má ráða, að notkun bílanna hafi enn ekki náð hámarki sínu. Sumir spá því, að bílunum b Mótorhjól talin með.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.