Samvinnan - 01.03.1928, Side 18
12
SAMVINNAN
S k ý r s 1 a I.
Burðarmagn i tonnum °/o af öllum vörubílum Burðarmagn í tonnum °/o af öllum vörubílum Burðarmagn i tonnum °/o af öllum vörubílum
V, 25,1 2 i ZD 5 10,2
SU 3,8 V'U 3,7 5‘/, 0,4
1 18,4 3 1,7 6 0,3
I'U 12,5 3V» 6,7 61/* 0,6
iv2 6,0 4 0,7 71/* 0,2
Bílar með 5 tonna burðarmagni flytja afarmikið, eins
og gefur að skilja, þar sem þeir eru tíundi hluti af öllum
vöruflutningabílum. Minstu bílarnir, ‘/2—1‘/2 tonn, eru
mest notaðir í nágrenni borganna, en fara sjaldan í lang-
ferðir. Eins og við er að búast, annast stóru bílarnir meir
flutninga á löngum leiðum. Eer hér á eftir skýrsla um
vegalengdir, þær er bílar ýmsra stærða fara mest.
Skýrsla II.
Burðarmagn Meðal vegalengd Buiðarmagn Meðal vegalengd Burðarmagn Meðal vegalengd
V2 tonn 19 km. 2 tonn 43 km. 5 tonn 72 km.
su - 27 — 21/* - 55 — vu - 87 —
1 — 24 — 3 — 47 — 6 — 57 —
iv4 - 29 — 3V* - 53 — 67* - 68 —
iv2 - 27 — 4 — 48 — 77* — 97 —
Af skýrslunni sést, að stórir vöruflutningabílar fara
langar ferðir. Kemur það að nokkru leyti, af því, að iðnað-
ur er á háu stigi í Connecticut og bílarnir oft notaðir
langar leiðir í hans þágu. Vegir 'þessa ríkis tengja og
New-York við marga staði í New-England, og því fara
um þá allmargir bílar úr þeim ríkjum.
Arið, sem rannsóknin var hafln voru í Connecticut-