Samvinnan - 01.03.1928, Page 32

Samvinnan - 01.03.1928, Page 32
26 S A M V I N N A N til samans hjer en í Englandi. Þetta er til að sýna öllum, sem um málið hugsa, að hér er aðeins gert ráð fyrir, að þyngdur sé skattur á gróðamönnum og gróðafyrirtækjum, innan skynsamlegra takmarka, og er það ekki ósann- gjarnt. Eg sá ekki annan mælikvarða eðlilegri til að fara eftir heldur en þann, sem þroskuð og nokkuð íhaldssöm þjóð, eins og Bretar, hafa sett sér að fara eftir, og ekki ættu íhaldsmenn hér að telja það hættulegt að fylgja for- dæmi þeirra. Ef þetta verður þymir í augum einhverra hv. þm., þá ber það vott um, að þeir gera ekki ráð fyrir, að land- ið leggi fram fé til framkvæmda landnáminu, nema með því að þyngja almenna skatta, en það er hvorki réttlátt né hyggilegt, eins og nú er málum komið. Annar liðurinn lýtur að þvi, að beina því til milli- þinganefndarinnar að gæta þess, að lánskjörin úr þess- um sjóði verði það hagstæð, að kleift verði fyrir reglu- saman og duglegan mann, sem getur lítið lagt fram nema sína eigin vinnu, að rísa undir byrjunarkostnaðinum. Eg segi þetta af því, að einn maður í Nd., hv. 3. þm. Reykv. (J.Ól.), sem bar fram breytingartill. við frv. um landnáms- sjóðinn, um það, að hækka tillagið úr ríkissjóði, og hefir auðsjáanlega gert það af góðum hug við málið, hefir einn- ið gert till. um lánskjör, sem í sjálfu sér eru mjög góð, miðað við lánskjör þau, sem nú fást til ræktunar, en sem eg hygg þó, að ástæða sé til að óttast að verði drápsbaggi fyrir fátæka landnema, sem taka land til ræktunar og þurfa að koma upp húsum, girðingum o. fl. Eg er mjög hræddur um, að það kunni að verða ókleift fyrir einyrkja að borga 400 kr. í vexti, fyrir utan afborgun, af 10 þús. kr. láni. Eg ætla þó ekki að fara nánar út í þetta, en hefi orðað það alment, til þess að sýna, að-tilgangurinn er að skapa landnemunum heilbrigð lífskjör. I Noregi, þar sem mikið hefir verið gert til þess að fjölga býlum og þar sem lánskjörin eru ágæt, hafa í vet- ur, er afleiðingar gengishækkunarinnar tóku að sverfa að atvinnuvegunum, flosnað upp margir nýbyggjar. Þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.