Samvinnan - 01.03.1928, Page 37

Samvinnan - 01.03.1928, Page 37
SAMVINNAN 31 gæta þess, að þó að við séum fátækir og smáir, þá erum við lausir við stærsta útgjaldaliðinn, sem aðrar þjóðir hafa, útgjöldin til hermálanna. Við erum því betur stadd- ir að þessu leyti. Eg hefi orðað tillöguna þannig, að hægt væri að miða þessa skatta við sambærilega skatta hjá Englendingum. En hæstv. forsætisráðh. hefir ekki viður- kent, að skattstiginn er sífelt á hreyfingu hjá Englend- ingum. Ef miðað hefði verið við ástandið í Englandi, þá hefði hæstv. ráðh. fyrir fáeinum árum orðið að borga um 80% skatt af eignum og tekjum. Eg vil ekki að svo komnu leggja til, að hér séu hærri gjöld á hátekjunum en í Englandi. Það er og eitt grundvallaratriði í þessu máli, að fá betra eftirlit með framtalinu. Hér eru mörg fyrirtæki, sem komast langt upp fyrir þær tekjur, sem hæstv. forsætisráðh. talaði um. Það er t. d. fullyrt af kunnugum mönnum, að óskabarn stjórnarinnar, Krossa- nesverksmiðjan, hafi haft yfir eina miljón króna í hrein- ar tekjur eitt árið. Það er því algerlega villandi, er hæstv. ráðherra vill láta líta svo út sem hér sé aldrei nema um smátekjur að ræða. Þá sagði hæstv. forsætisráðh., að allur grundvöllur væri hruninn undan tillögunni, ef ekki væri gengið inn á gróðaskatt. Þessu verð eg að mótmæla. Tillagan er í þrem liðum og þeir eru allir sjálfstæðir. Það er hægt að sam- þykkja síðari liðina, þótt hinn fyrsti verði feldur. Hæstv. forsætisráðh. óttast, að það verði lagt meira á hátekju- mennina með þessu móti, og því vill hann ekkert við þessar framkvæmdir eiga. En þar sem fátækir menn á Islandi borga með tollunum tiltölulega miklu meira til landssjóðs heldur en fátækir menn á Englandi, sýnist sanngjarnt, að efnamenn landsins beri hlutfallslega jafn- þungar byrðar eins og efnamenn á Englandi. Ef það er nú svo, að hæstv. ráðh. vill hafa tiltölulega miklu þyngri skatta á fátæklingunum, en léttari á stóreignamönnunum, þá virðist svo sem hann sé á móti þessu máli af tveimur mjög svo óviðurkvæmilegum ástæðum. í fyrsta lagi vill hann ekki unna þjóðinni þeirrar blessunar, sem leiðir af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.