Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 43

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 43
SAMVINNAN 37 maður til þess að taka þátt 1 skráveifum þeim, er skóla- piltar gerðu kennurum sínum löngum í þá dag-a. En ýms- ar slíkar sagnir eru til um Bjama Pálsson félaga hans, er um sama leyti stundaði nám í Hólaskóla. Árið 1746 siglir Eggert til háskólans 1 Höfn. Hann kemur þangað sem alvörugefinn sveitapiltur frá af- skektasta landi álfunnar. En hann er enginn álfur úr hól skroppinn. 1 heimahúsum hefir hann komist í kynni við hið besta í menningu þjóðar sinnar. Og hjá frænda sínum, Guðmundi sýslumanni, hefir hann lært að veita viðtöku því ágæti, sem erlendar þjóðir höfðu að bjóða. Og það gjörði hann. 1 kvæðum þeim, er Eggert orkti á fyrstu háskólaárum sínum gætir glögglega áhrifa, er hið fjölbreytta, auðuga höfuðstaðarlíf hefir haft á hann. Hann er hrifinn af hinni stóru borg með öllum sínum æfintýrum. En því ber að gefa gaum, að eigi er hann riðinn við slark það og ó- reglu, sem mjög bar á um þær mundir meðal íslenskra stúdenta. Sennilega hefir háttsemi þeirra orðið til þess að vekja enn meir en ella hefði orðið, athygli hans á því, sem ábótavant var í fari íslendinga. Háskólanám var á dögum Eggerts eigi svo skorðað við einstakar fræðigrein- ir sem það er nú. En mesta stund lagði hann á náttúru- fræði og málfræði. Samdi hann ritgerðir um hvorttveggja á háskólaárum sínum. Fyrsta bók Eggerts kom út í Kaupmannahöfn 1749. Hún er jarðsaga og og náttúrulýsing íslands. Framhald þessarar bókar kom út 2 árum síðar og fjallaði um hjá- trú og misskilning á fyrirbrigðum náttúrunnar. Með þessu riti hefst sá hluti af æfistarfi Eggerts, er hann helgaði náttúrufræðinni. Það var annað en gaman að semja slíkt rit sem þetta úti í Danmörku og það fyrir mann, sem skorti persónulega þekkingu á efninu, hafði eigi ferðast um landið svo nokkuru næmi. En aðferð Egg- erts er sú, að afla sér upplýsinga um einstök héruð frá mönnum víðsvegar af landinu. Skrifaði hann allmörg bréf með fyrirspumum í því skyni. Með bók þessari brýt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.