Samvinnan - 01.03.1928, Side 48

Samvinnan - 01.03.1928, Side 48
42 SAMVINNAN landsins voru sameiginleg' mörg-um samtíðarmönnum Eggerts. Barlómur var eitt glegsta einkenni aldarinnar. Hér skulu tilfærð ummæli, sem bera glögg merki svart- sýni og óánægju með landið. Þau eiga að lýsa fátækt Islands í samanburði við önnur lönd: „Á íslandi eru“ segir höf. „engar eikur . . . né epli, engir stórskógar nema rambogið birki og nokkrar hríslur af viði . . . engin blómstur né náttúrleg aldini nema ber . . . hvorki korn né vín, hör né lín“ aðeins „lítið melabygg“. Þetta sámaði Eggert, og honum varð ljóð á munni, svo sem þetta einfalda, innilega erindi: „Fyr þín gæði fýsilig fjöldi sótti þjóða. En nú vill enginn eiga þig ættarjörðin góða“. Hann hefir trú á landinu, en jafnframt gengur hann þess eigi dulinn, að þjóðinni, sem byggir það, fer eins og músunum, sem hyggja verst í sinni holu. Eggert var það ljóst, að nú þurfti að hefjast handa. Hér dugði ekkert mók. Það varð að æpa afglöp hinnar sofandi þjóðar svo hátt í eyru henni, að hún vaknaði. Á því reið að kenna Islendingum að meta landið og skapa úr þeim sjálfstæða menn. Ádeilur Eggerts og um- bótatillögur er einkum að finna í þjóðarlýsingum ferða- bókarinnar og Ijóðum hans. Búnaðarbálkur hefst á kvæðinu Eymdaróður. Það er snörp árás á flest það er Eggert þótti miður fara í þjóðlífinu. Hann vítir landa sína fyrir ódugnað, heimsku- legt framferði og hugsunarleysi. Hann ber þeim það á brýn. að þeir hagnýti sér eigi landkosti og kenni svo guði um, þegar illa fari. Fáa telur hann því vaxna að skapa ánægjuleg heimili. Börnin, segir hann, séu illa alin upp og hjátrúin grúfi sem þoka yfir hugum manna. „Þá nóttin dimmmir, draugar vakna; djörfung taka þeir mönnum frá“. En hörmulegust er þó sú andlega deyfð og drungi, sem hertekið hefir þjóðina:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.