Samvinnan - 01.03.1928, Side 51

Samvinnan - 01.03.1928, Side 51
SAMVINNAN 45 fræðsla í bundnu máli en skáldskapur. En sú verður nið- urstaðan, að búskapurinn sé öruggari og vænlegri til heilla en aðrir atvinnuvegir. Sveitalífið á að geta verið óþrjótandi brunnur ánægju. Bóndinn hyggur að því: „hvemig að vetrarhúmin svört helst fengi jeg að sumri gjört“. Til þess hefir hann lið gleðskapar og góðra bóka. Eggert bendir á, að ísland sé laust við ýmsa þá annmarka, er er- lendum þjóðum sé mein að, „þymar hér ei né þistlar fást“, segir hann, og kemur þar fram sem víðar trú hans á landið. En landbúnaðinum má fleira færa til lofs, en það að hann skapi góð lífsskilyrði og ánægju. Starf bóndans er göfugra en flestra annara stétta. Hann vinnur ekki ein- göngu fyrir sjálfan sig. Hann býr í haginn fyrir kom- andi kynslóðir með því að nema og rækta nýtt land og skapa þanig varanlegt verðmæti. Fyrir mig einn eg ekki byggi afspring heldur og sveitungenn. Eftir mig vil eg verkin liggi. Við dæmin örfast seinni menn. Eg brúa, girði, götu ryð grönnunum til þess veiti lið. Atorkumanninum, honum, sem alla æfi hefir unnið ósleitilega að því að bæta land sitt og aldrei hefir hlíft sér, leggur hann þessi orð í munn: „og þó eg deyi þreyttur, lúinn þá fæ eg nóg að hvíla mig“. Það er hinn eirðarlausi andi Eggerts sjálfs, sem hér kemur fram, sá andi, sem ekkert athafnaleysi, enga kyr- stöðu þolir í heimi hér. — Undir kvæðislok lýsir hann þeim, sem aldrei hefir hafist handa, svo að gagn yrði að, þeim, sem hefir helgað líf sitt eyðileggingunni, verið þrándur í götu framfaranna, aldrei stutt gott málefni, dregið þjóð sína aftur á bak. Árangri slíkrar æfi lýsir hann í þessu erindi:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.