Samvinnan - 01.03.1928, Síða 73

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 73
SAMVINNAN 67 að það nægir ekki að koma skipun á framleiðslu matvar- anna einna, heldur verður einnig að tryggja sér umráð yfir hráefnum þeim, sem iðnaðurinn þarfnast og koma úr jörðu eða af gróðri jarðar. Einfalt dæmi skýrir þetta. Ensku kaupfélögin selja ýmiskonar skófatnað fyrir eina miljón sterlingspunda á ári. En hvernig standa þau að vígi um það að hafa áhrif á verð þessarar vöru, er þau verða að sækja hráefnið til leðurkaupmanna og sútara? En jafnvel þótt félögin léti sjálf súta skinnin væri vand- inn ekki að fullu leystur. Þá fyrst væri þessu máli borgið, er félögin geta byrgt sig af húðum og skinnum af sínum eigin skepnum. Til þess verða félögin að eiga jarð- ir eða leigja ella. Fleiri dæmi mætti taka, en alt ber að sama brunni. Til þess að geta haft fult vald yfir verð- lagi, verða félögin að eiga land sjálf. Kalla má, að þessu sé þó enn skamt á veg komið. Samt eru allmörg kaupfé- lög á Englandi, sem hafa keypt eða leigt land til ræktun- ar. Má til þess einkum nefna heildsöluna ensku (C. W. S.) í Manchester. Auk landeigna sinna heima fyrir á Eng- landi á hún nú einnig- teekrur miklar á Indlandi og Ceylon, sem fullnægja að mestu teþörf sambandsfélaganna. Þeim félögum fjölgar óðum á Englandi, sem kaupa land og yrkja. Sitthvað mætti segja um árangurinn af þessari starf- semi félaganna, og það er víst, að hún hefir gengið tals- vert skrykkjótt, enda má kalla, að hún sé enn á byrjunar- stig*. Á þeim 5,800 hekturum lands, sem C. W. S. lét yrkja árið 1916, græddist til jafnaðar tæp 3000 sterlings- pund, en það nam tæplega 1% af höfuðstólnum. Síðar hefir gengið betur. En þess ber vandlega að gæta, að ekki má líta um of á jafnaðar niðurstöður þar sem ræða er um byrjunarstarfsemi, slíka sem þessa. Eitt dæmi, sem sýnir að fyrirtækið gengur að óskum, gerir meira en að vega upp á móti mörgum ósigrum. Þess er t. d. að vænta, að kaupfélögum, sem mynduð eru af samtökum borgar- búa, skrifstofumanna og verkalýðs, láti miður vel að reka búskap í fyrstu. En þrátt fyrir alt hafa ýmsar búskapar- 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.