Samvinnan - 01.03.1928, Side 76

Samvinnan - 01.03.1928, Side 76
Fyrsta verkbannið. (Grein þessi var rituð þegar útgerðarmenn létu skip sín liggja meirihluta árs eftir að gengishækkunin hafði lamað svo fjárhag þeirra, að þeir treystu sér ekki til að gera út nema urn hávertíðina). Inn í instu afdali og út á ystu annes landsins berast nú fréttirnar af fyrsta verkbanninu á íslandi. Þótt þetta séu sérstakar og nýjar fréttir, þá er þeim tekið með til- tölulega miklu jafnaðargeði. Menn eru orðnir svo vanir við nýjungar á seinni tímum, að þeir eru hættir að undr - ast. Og fjöldanum virðist þetta ekki koma meira við sig en útlendar fréttir af sama tæi. Menn eru ekki eins minn- ugir á samábyrgðina og kaupmenn, þegar þeir eiga tal við almenning um kaupfélögin, og það heyrist ekki, að kaupmenn minni menn neitt á þessa samábyrgð. Þeim virðist víst ekkert ihugunarvert, þótt almenningur út um land verði að ábyrgjast fjölskyldur í Reykjavík. Nei, á það er ekkert minst; en nokkrum eins og „hleypur kapp í kinn“ og segja: Hvorir munu sigra? Um afleiðingarnar af þessum fréttum er eiginlega ekkert verið að tala. Aðeins örfáir menn hafa orð á því, að þetta sé tap fyrir landið. En við skulum nú athuga, hvað af þessu leiðir. Um 40 togarar liggja bundnir við hafnargarðinn og upp undir 1000 verkamenn, sem á þeim hafa starfað, ganga atvinnulausir. Það eru miklir starfs- kraftar og mikill höfuðstóll, sem þarna er bundinn. Mikl- ar tekjur eyðilagðar fyrir þjóðarbúinu. Nú eru það fleiri en þessir 1000 menn, sem tapa atvinnu. Það er ekki gott
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.