Samvinnan - 01.03.1928, Side 83

Samvinnan - 01.03.1928, Side 83
Kaupstaðalíf og* STeitalíf. Eitt er það, sem mikið er rætt um og ritað nú á tímum. En það er öfugstreymið og glundroðinn í íslenska þjóðlífinu. Meðal annars er hin uppvaxandi kynslóð sökuð um hverflyndi og festuleysi. Menn örvænta jafnvel um giftusamlega framtíð hennar og telj a vafasamt, hvort hún verði dáðmeiri og framtakssamari en sú kynslóð, sem nú er að fjara út í landinu. Margir meðal hinna eldri og reyndari manna, sem um langt skeið hafa háð erfiða baráttu við kaldan raun- veruleikann, sakna nú margs af því, sem æfinlega hefir svo mikið lífsgildi í sér fólgið. Þeim finst, að heill, sæmd og heilbrigði hins einstaka og þjóðarheildarinnar sé óðum að minka. Hinsvegar finna þeir til óstöðugleikans í fari þjóðarinnar yfirleitt. Þeir finna til hégómans og tískunnar, til spillingarinnar, sem nú eins og gagnsýrir alt þjóðlífið. Og þetta talar hástöfum til tilfinningalífs hinna reyndu og stefnuföstu manna, um leið og margt gott og göfugt og þjóðlegt rifjast upp hjá þeim frá um- liðnum tímum. En því verða áhrifin svo geysi-mikil? Og það er máske ekki að ástæðulausu þótt menn þessa gruni, að ýmsar góðar og göfugar dygðir, sem hingað til hafa varðveist meðal þjóðarinnar, kunni smám saman að þverra, en að í þess stað muni ódygðum fjölga í landinu. En þá þykir jafnframt sýnt, að hnignun kynslóðarinnar með margskonar spillingu í þjóðlífinu, standi fyrir dyrum. Sé nú þetta annað en hugarburður, er síst að undra þó að hugsandi menn horfi með hálfgerðum kvíða fram á veginn, og reyni að svipast eftir leiðum að því marki,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.