Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 84

Samvinnan - 01.03.1928, Blaðsíða 84
7S S A M V I N N A N sem bæta mætti úr ýmsu af því, sem aflaga sýnist fara með þjóðinni. Það er nú því miður óneitanlegt, að margt fer nú öðru- vísi með þjóð vorri en æskilegt væri. Á ýmsan hátt eru að verða mjög athyglisverð straumhvörf í lífi þjóðarinn- ar. Og naumast er hægt að verjast þeirri hugsun, að sum- ar brevtingamar, sem orðið hafa í þjóðlífi voru að undan- fömu, séu að ýmsu leyti varhugaverðar, og að engan veg- inn sé ugglaust um, að af þeim geti stafað mikil hætta fyrir framtíðarheill lands og lýðs, ef ekki verður við gert í tíma. Eitt mesta áhyggjuefni hugsandi manna nú á tímum er hinn gegndarlausi fólksstraumur úr sveitum landsins tii kaupstaðanna, sérstaklega til Reykjavíkur, svo að ná- lega liggur við einyrkjabúskap í mörgum hinum frjósöm- ustu bygðum landsins, þrátt fyrir stöðuga fólksfjölgun í landinu yfirleitt. Eins og nærri má geta, hefir þetta öfugstreymi ’ þjóðlífi voru hinar alvarlegustu afleiðingar. Og verða menn þá fyrst varir við hrömun landbúnaðarins, sem þó verður ekki vefeng-t að sé hinn raunbesti og farsælasti at- vinnuvegur þjóðar vorrar, þegar á alt er iitið. Alt frá byggingu landsins og til vorra daga er það landbúnaðurinn og sveitalífið, sem hefir alið og fóstrað alt hið þjóðlegasta í hugsun og háttum, sem þjóð vor hefir best eignast á umliðnum tímum. Og í skjóli sveita- lífsins þróast venjulega best þau frækorn, sem heilbrigt dygðaríkt og siðbætandi líf þjóðarinnar vex upp af. Þarf ekki annað til að sannfærast um þetta en að benda á þá staðreynd með öðrum þjóðum, sem einnig gildir hér á landi, hversu mikil nauðsyn það er fyrir stórbæjabúa stórþjóðanna og kaupstaði vora, að fá stöðugt við og við nýtt og hreint sveitablóð, til tryggingar því, að kynstofn- inn ekki úrættist eða veiklist alt of mikið. Eg mun nú í stórum dráttum leitast við að sýna fram á, hvaða áberandi ókosti hinn óstöðvandi ofvöxtur kaup- staðanna hér á landi, einkum Reykjavíkur, hefir að minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.