Samvinnan - 01.03.1928, Síða 86

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 86
80 SAMYINNAN og yfirleitt fátækari hluti kaupstaðafólks, fatlast frá vinnu yfir skemmri eða lengri tíma, þá er fjárhagsaf- koma slíkra manna venjulega í voða. Eignir eru sjaldan miklar hjá þessu fólki. Vinnuaflið eitt er oftast eina líkn- in og bjargai’vonin, sem afkoma þess byggist aðallega á. Já, svona eru þá æfikjör mannanna misjöfn. Finst þó mörgum, að sá hluti borgaranna í sérhverju landi, sem gera sér það að æfistarfi, að framleiða verðmæti gulls úr skauti náttúrunnar, ætti ekki síður rétt til þess að njóta gæða lífsins, a. m. k. fá fullnægt hinum brýnustu þörfum sínum, heldur en hinir, sem bæði hafa völd og auð langt yfir þarfir fram, og sem þess utan má oft segja um, að lifi á því, sem aðrir afla með sveita sínum og striti. Því er haldið fram, að fátækt verkalýðsins 1 kaupstöð- unum, ekki síst í höfuðstað landsins, eigi rót sína að rekja til ósparsemi og óhófs. Enginn dómur skal hér kveð- inn upp um það, að hve miklu leyti þetta er á rökum bygt. En hitt er víst, að í slíkum bæ, sem Reykjavík, er ávalt vandfarið með peninga. Á þeim vettvangi eru nú margir, sem lifa beinlínis á því, að hafa margvíslegan ó- þarfa og munaðarvöru sífelt á boðstólum handa þeim, er slíkt girnast og ekki kunna hófs að gæta í þeim efnum. í þessu sambandi er vert að taka það fram, að nægju- semi og sparsemi eru höfuðdygðir, sem eiga æfinlega drjúgan þátt í því, að gera menn sjálfbjarga og efnalega sjálfstæða. 0g það er ekki hvað síst fyrir góða rækt við þessar dygðir, sem sveitamönnum alment vegnar nokk- uð betur en kaupstaðabúum, þegar litið er til heildar- innar. Nú eru uppi tvær stefnur í landinu. Önnur þeirra hvetur menn til spamaðar og varúðar gegn óþarfa eyðslu, en hin aftur á móti til hins gagnstæða. Annars- vegar er samvinnustefnan, sem í byrjun var einkum bygð á samtökum sveitabænda til að bæta hag sinn á verslun- arsviðinu, en er nú jafnframt framsóknar og siðbæt- andi hugsjónastefna almennings. Þegar frá byrjun hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.