Samvinnan - 01.03.1928, Side 87

Samvinnan - 01.03.1928, Side 87
S AMVI NN AN 81 samvinnustefnan, sem verslunarsamtök, ávalt hvatt til sparaaðar og viturlegrar hagsýni í viðskiftamálum. Mættu menn sérstaklega í því efni minnast undanfarins krepputíma. Forvígismenn samvinnufélaganna létu sitt þá ekki eftir liggja, til þess stöðugt að minna samvinnufé- lagsmenn á allan nauðsynlegan spamað. Og hefði al- menningar farið eftir þeim aðvörunum sem skyldi, er á- byggilegt, að hagsæld hans hefði orðið að meiri. En hvað gerðu svo kaupmenn á sama tíma? Þeir hvöttu til al- mennrar eyðslusemi, með því að hafa verslunarholur sin- ar stöðugt fullar, ýmist af lítt nauðsynlegum eða alóþörf - um vamingi, er því miður alt of margir glæptust á að kaupa, þegar verst gegndi. Gagnstætt samvinnumönnum eru því hinir margskonar kaupsýslumenn: smásalar, stór- salar, sérsalar, umboðssalar og heildsalar, er allir, hver í sínu lagi og sameiginlega, leggja hið mesta kapp á að selja sem allra mest innan vébanda hinnar svonefndu „frjálsu samkepni“. Og vitanlega eru þeir fjandsamlegir samvinnufélagsskapnum í landinu. Kaupmenn hafa þrá- sinnis gert og gera enn, hvenær, sem þeir sjá sér færi til þess, ófyrirleitnar tilraunir til tortrygni og vantrausts á starfsemi kaupfélaganna og Sambandsins. Þeir vita sem er, að samvinnustefnan og samvinnufélögin er þeim hættulegur keppinautur, svo mikil ítök sem sá góði félags- skapur á nú orðið meðal landsmanna. Enn sem komið er, njóta þó sveitirnar einkum mikils góðs af samvinnufé- lagsskapnum, því tiltölulega lítið er hann enn útbreiddur í kaupstöðum og kauptúnum landsins. Hinsvegar er það kaupmenskan með allri sinni óhollustu, sem kaupstaða- og kauptúnabúar eiga enn við að búa að miklu leyti. Hugsum oss t. d. Reykjavík með alt að 500 verslun- um. Hvílík undur og óhæfa! Það er næstum viðbjóðslegt, að ganga um sumar götur bæjarins og sjá til beggja handa verslunarbúðir svo að segja í hverju húsi. f mörg- um af þessum búðum getur aðeins að líta bláberan óþarfa. í einni er silkivamingur, í annari er konfekt og allskonar sælgæti, í þriðju er glysvarningur og barnagull, í fjórðu 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.