Samvinnan - 01.03.1928, Side 89

Samvinnan - 01.03.1928, Side 89
S A M V I N N A N 83 stöðvaður, mun svo fara eftir nokkur ár, að hér verði ekki annað en sj ávarþorp og iðjuver. En þá er hætt við, að þjóðin missi aðaleinkenni sín sem sjálfstæð menning- arþjóð. Það er sem sé viðtekin staðreynd, að hvar sem sveitimar eyðast af fólki og landbúnaðurinn legst niður, en þjóðin safnast sem mest saman í kaupstað, með sjó- mensku og margskonar verslunarrekstur fyrir aðal-at- vinnu, þar sé þjóðerninu hætta búin. Hér mun þykja nokkuð djúpt tekið í árinni. Og menn kynnu nú að halda að þetta geti ekki átt við þjóð vora. Þessi er þó reynslan um heim allan, og hún mundi einn- ig ná til vor íslendinga. Vér skulum nú athuga hvemig þetta rná verða. Mál- tækið segir: „Því venjast böm, sem á bæ er títt“. Og enn- fremur: „Smekkurinn sá, sem kemst í ker, keiminn lengi eftir ber“. Ekkert hefir eins mikil og skapandi áhrif á menn eins og umhverfið, sem þeir búa í. Það veltur þvl meir en margur hyggur í fljótu bragði á umhverfinu, hvemig menn verða, bæði í hugsun og athöfnum. Nú leynir það sér ekki, að áhrifin, sem æskulýðurinn verður fyrir á uppvaxtarámm sínum, eru næsta ólík í sveit og kaupstað. Þroskunarskilyrðin era yfirleitt gerólík á þess- um tveim stöðum. í kaupstöðunum hvílir bamauppeldið að mestu leyti á mæðrunum. Feðurnir eru sjaldan heima og geta því mjög litlu áorkað um uppeldi bama sinna. Og þó að hver guðhrædd og samviskusöm kaupstaðamóðir vilji bami sínu vel, vilji ala það upp í guðsótta og góðum siuum, vilji yfirleitt þroska það sem best, bæði til sálar og lík- ama, þá ber gætan oft viljann ofurliði í þessu efni. Það er t. d. alt annað en hægðarleikur að gæta bamanna í fjöl- menni kaupstaðanna. Bömin má ekki byrgja inni öllum stundum, þegar þau eru annars sloppin af höndum mæðra sinna. En hvenær sem börnin eru sloppin út úr húsdyr- um heimilisins, er það gatan, sem tekur við þeim. Og hún er, því miður, aðalleikvöliur flestra þeirra barna og ungiinga, sem í kaupstöðunum alast upp. En það er sann- 6’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.