Samvinnan - 01.03.1928, Side 93

Samvinnan - 01.03.1928, Side 93
SAMVINNAN 87 heill og- velmegnn sveitanna, sem og þjóðarheildarinnar. Hann hygst að gera það með því að stuðla til þess, að gagnlegum og hollum alþýðuskólum verði komið upp í hinum dreifðu bygðum landsins, svo að æskulýðurinn, sem fæðist og vex upp í sveitunum, þurfi ekki að sækja til kaupstaðanna rándýra og stundum ekki sem hollasta mentun. Staðgóð og þroskandi upplýsing og sonn mentun eru þau vopn, sem jafnan eru nauðsynleg til sóknar og varnar í lífsbaráttunni. Og án þeirra mætti helst enginn skynsemigæddur maður ganga át í lífið. Hann hygst að gera það með því að tryggja sveitamönn- um, eins og verða má, afurðasölu þeirra. Hann hygst að gera það með stórlega bættum samgöngum á sjó og landi. Og hann hygst að gera það með hverju því móti, sem mögulegt er og ástæður frekast leyfa. Gegn mörgum af þessum umbótum á sviði land- búnaðarins og sveitalífsins stendur nú, sem kunn- ugt er, andstöðuflokkur Framsóknarmanna, íhaldsflokk- urinn. Hann virðist halda í flest, sem koma mætti til viðreisnar búnaði vorum og sveitalífi. Það virðist ekki vera lífsskoðun þessa virðulega stjómmálaflokks, að nokkur brýn nauðsyn kalli á endurreisn farsælasta at- vinnuvegaríns í landinu, þ. e. landbúnaðarins. Enda er það sannast, að íhaldsflokkurinn er fyrst og fremst mál- svari og pólitískur hagsmunaflokkur stórútgerðarmanna, kaupmannastéttarinnar og hinna ríkustu borgara þjóðfé- lagsins, þeirra manna, sem einkum gætu tileinkað sjálf- um sér svokallað siðalögmál nítjándu aldarinnar ofan- verðrar, er svo hljóðar: „Hver er næstur sjálfum sér, það sáluhjálpameglan er; hver maður á að hugsa um sig, hvað koma aðrir menn við mig. Hvað sem þú gjörir heimi í, þá hafðu töluvert upp úr því“, o. s. frv. En til sveitamanna hrópa þeir: „Sjálfur leið þú sjálf- an þig“. Og þeim er þetta alvara, íhaldsmönnunum, lang- flestum að minsta kosti. Að undanförnu hefir íhalds- flokkurinn beitt sér á móti því t. d., að strandferðimar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.