Samvinnan - 01.03.1926, Síða 99

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 99
SAMVINNAN 93 nes Oprindelse. Henry George: Freraskridt og Fattigdom. Á sænsku: Endurlesin hagfræði Ch. Gide, bæði bindin 820 bls. Á ensku: 0. Wilde. The Picture of Dorian Gray. Shakespeare: Macbeth, King Lear, Othello, Hamiet, Romeo and Juliet, Merchant of Venice, Richard III. Macaulay: Milton og Bacon. Spencer. First Principel 1—50. Ross: Social Control, Social Psychology og The Foundations of Sociology, Lester Ward: A Textbook of Sociology bls. 70 —190, Dynamic Sociology I.—II. 560 bls., Ch. Gide: Poli- tical Economy. Á þýsku: Die Hundert Besten Gedichte og Berlitz: Zweites Buch, Spielhagen: Drei Erzáhlungen. Á frönsku: B. og Höst: Lærebog i Fransk frá bls. 61, C. F. Jung: Lærebog i Fransk. Við fyrstu leikritin eftir Shakespeare las Rannveig jafnhliða íslensku þýðinguna og stundum hina dönsku. En við hin síðari, t. d. Kaupmanninn í Feneyjum og Richard III. aðeins frumtextann. Jafnframt las hún bók Brand- esar um Shakespeare. Við hin ensku félagsfræðisrit hafði hún engan stuðning nema orðabók og kunnáttu sína. Reynslan varð sú, sem eg tel ekki ómerkilega, að það lít- ur út- fyrir að dugandi námsmenn hér á landi eigi að geta lesið sér til fullkomins gagns, bæði fræðibækur og þungan skáldskap á ensku, á þriðja vetri námsins. En þetta er nokkur nýung, því að oft hefir þótt við brenna að nemendur úr 2—3 ára skólunum ættu eftir í enskunám- inu erfiðasta hjallann er skólanum sleppir, og að sá hjalli væri torfarinn, af því ekki var haldið áfram í lotunni upp á brekkubrúnina. Ef þriðji bekkur verður framvegis fast- ur þáttur í starfi skólans, sem líklegt má telja, er gert ráð fyrir að verkefni kenslunnar í þeim bekk verði ein- göngu almenns eðlis: íslenskar bókmentir að fornu og tiýju, lesinn úrvals-skáldskapur á Norðurlandamálunum, þýsku og ensku og jafnframt fræðibækur á þessum er- lendu málum um sögu samvinnunnar, hagfræði og fé- lagsfræði. Að fenginni þeirri æfingu, er álitið að nemend- ur geti haldið áfram sjálfnámi og fræðiiðkunum á full- orðinsárunum, samhliða hverskonar vinnu. þá er bætt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.