Samvinnan - 01.03.1926, Síða 100

Samvinnan - 01.03.1926, Síða 100
94 SAMVINNAN úr einangrun þeirri, sem oft hefir þjáð íslenska gáfu- menn. peir hafa haft sterkan þekkingarþorsta, en vantað tungumálaþekkingu og bókakost til að geta fullnægt löng- un sinni. í Kaupfélagi þingeyinga hefir Benedikt Jónsson bætt úr þessari þörf með hinu ágæta bókasafni á Húsa- vík. Helstu áhugamenn í félaginu fá þar að láni á vet- urna hinar bestu fræðibækur, aðallega erlendar, um sam- vinnu- og félagsmál. Með tíð og tíma má vænta að sams- konar bókasöfn komi við hvert kaupfélag landsins. Hérumbil þriðjungur af nemendum var í heimavist, sváfu í svefnskála við skólann, en lásu í skólastofunum. Heimavistin sparaði þeim eins og áður 2—250 kr. hverj- um. En vitaskuld fylgja slíkri sambúð jafnan nokkur óþægindi, meira samtal og ónæði heldur en þar sem hver nemandi hefir herbergi út af fyrir sig. En enginn mun- ur, í óhag heimavistinni, hefir komið fram við próf. Og í aðra röndina skapar nábýlið aukna kynningu og félags- anda. Matarfélag skólanna tveggja, Kennara- og Sam- vinnuskólans, starfaði eins og áður. þátttakendur voru mn 40, en þyrftu helst að vera 50 vegna húsaleigunnar, sem jafnan er þungur liður í Reykjavík. Ráðskona var hin sarna og veturinn áður, en ráðsmenn Gunnlaugur Björnsson og Sigurgeir Friðriksson. Tókst þeirra starf allra hið besta. Fæðið var gott en einfalt. Kostaði fyrir karlmenn 85—87 kr. um mánuðinn, en fyrir konur nokkru minna. Hvergi annarstaðar í bænum var gott fæði jafn- ódýrt, og í öllum venjulegum matsölustöðum til muna dýrara og sumstaðar töluvert. Nemendum, sem koma í Samvinnuskólann framveg- is og ekki búa hjá vandafólki í Reykjavík, er mjög ein- aregið ráðið til að taka þátt í matarfélagi skólanna. Með því tryggja nemendur sér holt en ódýrt fæði, og þroska félagslund sína við að starfa saman. Fyrir fólk á þroska- aldri getur varanleg hætta stafað af því að lifa vetur eftir vetur á sætsúpuþynningi, kaffi og bætiefnalitlu brauði með smjörlíki. En það er mála sannast, að mikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.