Samvinnan - 01.03.1928, Page 98
9á
SAMVINNAN
16. Soffía Jónsdóttir, Narfeyri, Snæfellsnessýslu.
17. Valdimar Lárusson, Kirkjubæjarklaustri.
18. Þórir Þoi’valdsson, Skriðu í Breiðdal.
Kendar voru þessar námsgreinar:
Islenska: (Tr. Þorhallsson og Þormóður Sigurðsson
frá Ystafelli) 4 stundir í yngri deild og 1 stund í eldri
deild.
Danska: (Hallgrímur Hallgrímsson) 3 stundir í
hvorri deild.
Enska: (Ólafur Kjartansson og Rannveig Þorsteins-
dóttir) 3 stundir í hvorri deild.
Þýska: (Einar Jónsson) 2 stundir í yngri deild.
Bókfærsla: (Jón Guðmundsson) 2 stundir í yngri deild
og 4 í eldri deild.
Reikningur: (Gunnlaugur Björnsson og Jón Guð-
undsson) 3 stundir í hverri deild.
Verslunarsaga íslands (Hallgrímur Hallgrímsson) 2
stundir í hvorri deild.
Véh'itun (Rannveig Þorsteinsdóttir ) 6 stundir í yngri
deild.
Hagfræði (Jónas Jónsson og Friðgeir Björnsson) 3
stundir í eldri deild og 2 stundir í yngri deild.
Félagsfræði: (Jónas Jónsson) 3 stundir í hvorri deild.
Samvinnusaga: (Jónas Jónsson) 3 stundir í hvorri
deild.
íslenska. E 1 d r i d e i 1 d: Lesin saga Egils Skalla-
grímssonar, en í y n g r i d e i 1 d Gunnlaugs saga, Mál-
fræði H. Briem og Bókmentasaga Sig. Guðmundssonar. I
báðum bekkjum ein ritgerð vikulega.
Danska. E1 d r i d e i 1 d: P .Munch: Lærebog i Ver-
dens Historie IV. bls. 40—95. Y n g r i d e i 1 d: Lesin I—II
af byrjendabók Jóns Ófeigssonar og Munch IV bls. 1—38.
Skriflegar æfingar í báðum bekkjum.
Enska. E 1 d r i d e i 1 d: Pitmans Commercial Corres-
pondance, 85 bréf, og Brekke: Ny Engelsk Læsebog bls.