Samvinnan - 01.03.1928, Page 100

Samvinnan - 01.03.1928, Page 100
94 S A M V I N N A N ast til, að hver nemandi leggi í sjóð þenna 10 kr. í byrj- un hvers skólaárs. Upphafsmaður þessarar sjóðmyndun- ar var Ingólfur Gunnlaugsson frá Reynhólum í Vestur- Húnavatnssýslu. Síðan var samin skipulagsskrá fyrir sjóðinn, og birt- ist hún hér á eftir, og sömuleiðis fyrsti reikningur sjóðs- ins. Sökum þess, hve mál þetta var síðbúið í fyrravetui’, var ekki hægt að láta það koma til reglulegra fram- kvæmda á því ári. Ber því að skoða fé það, sem í sjóðinn safnaðist, sem frjáls tillög. Er þess að vænta, að þetta verði þörf og vinsæl stofnun, og mikill styrkur fyrir skól- ann og nemendur hans í framtíðinni. SKIPULAGSSKRÁ fyrir Nemandasjóð Samvinnuskó'lans. 1. gr. Sjóðurinn heitir „Nemandasjóður Samvinnu- skólans“. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er, að sjá nemendum skól- ans fyrir hagkvæmum lánum, á meðan þeir eru í skól- anum. 3. gr. Tekjur sjóðsins myndast með frjálsum sam- skotum, og föstu árstillagi nemenda, eftir því sem reglu- gerð skólans ákveður. 4. gr. Ekki skal byrja að veita lán úr sjóðnum fyl en hann er orðinn 3000 kr. að upphæð. 5. gr. Skilyrði fyrir láni úr sjóðnum eru þessi: a. að lánþegi hafi kynnt sig að reglusemi og dugnaði í skólanum. b. að lánþegi hafi 2ja manna ábyrgð, sem stjórn sjóðsins tekur gilda. c. að lánþegi hafi verið 1 vetur í skólanum. 6. gr. Nemendur úr 3ju deild gangi altaf fyrir lán- veitingum úr sjóðnum, að öðru jöfnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.