Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 8

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 8
fengid' lijer innan lýeraðs og stjórnast því eingöngu af þeim skoðunum, sem lijer eru efst á baugi hjá þeim, sem mest hugsa um kaupfjelagsskapinn. Jeg bjóst nl. við svo miJcl- um skyrslum og öðru efni í ritið frá hinum fjélögunum, að heimafengið efni yrði ekki nema hæfilegur þáttur í rit- inu og var mjer því eigi úti um fjölbreyttara efni. Þarflaust álít jeg að leiðbeina riti þessu með löngum inngangi, sem sky'ri stefnu þess og tilgang. Ritið á að vera málgagn kaupfjelagsslcaparins á Islandi. Þar erfólg- in stefna þess og tilgangur. Þeir, sem þekkja tilgang kaup- fjelagsskaparins og stefnumið, þekkja þá um leið œtlunar- verk ritsins. Hinum verður eigi hjálpað með formála eða inngangi til þess að komast að ætlunarverki ritsins, heldur einungis með sjálfu ritinu, ef því atiðnast aldur. Sumir hafa háldið því fram, að það væri óþarfi að hafa sjerstakt rit fyrir kaupfjelögin. Skyrslum og ritgerð- um, er þau snertu, mundi verða veitt fús viðtaka í Bún- aðarritinu og Andvara. En fyrir þessi tvö rit œtti að vera nóg verkefni, livort um sig, þótt þau skifti sjer ekki af kaupfjelögunum. Og eftir þeirri reynslu, sem við Þing- eyingar liöfum um okkar skrifaða kaupfjélagsblað („Ófeig*), þá œtti öllum kaupfjélögunum að þykja það meir en til- vinnandi að hafa svo sem 10 arka ársrit fyrir sín eigin málefni, og nú er þó eklci Ivugsað hærra en til svo sem 10 arka á 2 árum. Að svo mæltu fél jeg öllum góðum kaupfjelagsmönnum rit þetta á hendur, og vona, að þeir táki svari mínu, þeg- ar verið er að fást um útgáfulytin á því. Gautlöndum, S.-maí 1896. Pjetur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.