Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 49

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 49
43 sérhverri nýrri kynslóð opnast nýir vegir, nýar sjónarhæð- ir. Hver sú kynslóð, eða hver sá einstaklingur, sem hik- ar við að leggja fram á hinn nýa veg, eða skortir þrótt til þess að hefja sig á nýar sjónarhæðir, heíir svikist um hlutverk sitt, heíir svikið þjóð sína og afkomendur, svikið mannlífið og tilgang þess. Það er afturför, því: „mönn- unum miðar, annaðhvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið“. Flestir streitast við og verja allri ævi og öllum kröft- um til þess að auka sín persónulegu efni, að draga sam- an arf handa börnum sínum. Þetta er í sjálfu sér alls ekki vítavert, eins og skipulaginu nú er háttað. En það er mjög misbrúkað og misskilið. Því hversu miklum per- sónulegum arfi sem vér söfnum handa einstökum mönnuin, þá vinnum vér niðjum vorum tiltölulega lítið gagn með því, og alls ekkert, ef niðjarnir eyða honum til ónýtis, sem oftar á sér stað. En bætt og fegrað félagslíf er arf- ur, sem ómögulegt er að eyða, og sem allir njóta. Glati þjóðlífið honum, geymir sagan hann. Það er félagslífið, skipulag þess, andi þess og stefna, sem langmesta blessun eða bölvun hefir í för með sér fyrir kynslóðirnar og hvern einstakling. Það er betra að vera fátækliugur í vel skip- uðu þjóðfélagi, en að sitja í gulldyngju i því þjóðfélagi, sem ekki verndar hið siðferðislega gildi auðsins. Engin þjóð væri neinu nær fyrir það, þó hver einasti einstak- lingur hennar væri millíónaeigandi, ef hún ætti engan sam- eiginlegan auð, andlegan né líkamlegan, eða nokkurt skipulag og félagslíf. Hún væri bara hjörð af villimönnum. En ef vér gætum bygt oss svo réttlátt, sterkt og rúmgott skipu- lag, að æðaslög lifsins óhindruð flyttu heilnæmt og nærandi blóð út í hvern einasta lim, skipulag, sem gerði þekking- una og siðmenninguna að sameign allra manna, sem skifti gæðum lífsins jafnt á milli mannanna, en færi sparlega og drjúglega með þau, — þá værum vér menntaðastir allra þjóða, þá mundu börn vor og niðjar bjargast vel, og blessa minningu vora og gjöf lifsins, þótt ekki hlotnaðist liverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: