Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 32

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 32
26 aðoiganda sjálfum vorkunnarlaust að aðgæta, ef eigi er fylliléga rjett, ef hann heíir nokkra reglusemi og aðgætir hinar árlegu skýrslur, sem birtar eru í fjelaginu. í stuttu máli: hjer er nauðsynlcgt að hafa reglur og reglusemi; því þegar óreglan er komin i vana, og svo kernur upp snefill af tortryggni, þá er það mjög leiðinlegt og særandi fyrir deiidarstjórann að verða upp úr þurru fyrir óvana- legri eftirgrennslan og nokkurs konar umsáti. Margur kemur sjer hcldur eigi að því að byrja á slíku, þótt hann kveljist af tortryggni. Mjer er ekki kunnugt um, að fjelagsstjórninni sje sýnd nein vcruleg tortryggni nje heldur afhendingarmanni fjelagsins á Húsavik, enda er með þessum mönnum haft reglubundið eftirlit og í flestu fullkomið1. Afhcndingarinaður hefir svo strangt eftirlit sem unnt er; því annars vegar eru deildarstjórar og fjelagsmenn yfirhöfuð, sem taka á móti vörunum; þcim er engin of- ætlun að sjá um, að rjctt sje skráð það, sem afhent er. Á hina hliðina er fjelagsstjórnin, sem fær honum allar vör- urnar i hendur og krefur hann fullra skila á þeim. Það, sem kann að tapast eða misteljast og ekki kemur til skila, verður hans skaði. Gagnvart formanni er aftur afhend- ingarmaður á aðra hlið og endurskoðendur á hina, og er öllum fjelagsreikningum svo fyrir komið, að hægt er að ganga fullkomlega úr skugga. Ef formaður vildi t. d. koma fram fjárdrætti í laumi. þá þjTrfti hann að múta meðstjórnendum sínum, afhendingarmanni og endurskoð- cndum og mvndi þá verða til lítils að slægjast fyrir hvern um sig, og það væri einkonnilegt „einvalalið“, scm þá væri valið árlega til æðstu starfa í fjelaginu. En svo er tortryggnin gcgn uinboðsmanni fjelagsins erlendis; hennar vegna hafa margir sjeð drauga um há- *) í Kaupfjelagi Þingeyinga heíir formaður ekki á hendi afhend- ing á fjelagsvörum, heldur er ráðinn til jiess sjerstakur maður, sem hefir það starf meiri hluta ársins. Hann tekur og á móti ull og öðr- um gjaldeyri og annast upp- og framskipun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.