Tímarit kaupfjelaganna

Árgangur
Tölublað

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 48

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 48
42 sínar og verndun burt frá honum, þá yrði hann að sætta sig við að setjast á bekk með blámönnum í Afríku. Að vér, Norðurálfumenn, kunnum að telja til fimm, er ekki yfirburðum vorum að þakka, heldur hinu, að skipulagið hefir þegar við fæðinguna gert oss hluttakandi í gömlum andans arfi. Lögvernduð heimili og „familiu“líf, lögskipaðir skól- ar, lögbundið þjóðlíf, það eru bankarnir, sem borga oss út þennan arf vorn; uudir hagnýtingu hans er það komið, hverjir menn vér erum, hvort vér erum siðaðir menn eða skrælingjar. En hlutverk hverrar kynslóðar er, ekki ein- ungis að hagnýta sér arfinn, heldr einnig að auka hann og ávaxta handa komandi kynslóðum, og það er skipulagið, som gerir það mögulegt; ef vér glötum því eða spillum, þá glötum vér einnig vorum andans arfi. En til þess að brjótast alla leið frá skipulagsleysi villimanna til þess skipulags, sem Evrópuþjóðir nú hafa lært, hefir inannsand- inn þurft marga tugi alda, þvi: „vort ferðalag gengur svo grátlega seint“, og „mörgum á förinni fóturinn sveið, er frumherjar mannkynsins ruddu þá leið“ .... „til áfang- ans, þar sem vér stöndum". Og ef vér nú sjáum og sannfærumst um, að skipu- lagið, félagslífið, er rót og undirstaða allrar siðmenningar, allra framfara, allrar siðferðislegrar lífsnautnar og gleði, allrar auðlegðar, andlegrar og líkamlegrar, þá hljótum vér einnig að sjá og sannfærast um, að það er hið sjálfsagð- asta, brýnasta og helgasta skylduverk hverrar kynslóðar og hvers' einstaklings að bæta, fegra og fullkomna skipu- lagið, félagslífið. Þetta viðurkenna þjóðrrnar líka með lög- gjafarstarfinu. Og sumir menn1 hafa metið svo mikils þessa skyldu, að þeir hafa gert hana að trúaratriði, og jafnvel að þungamiðju trúarbragðanna. Ræktin við þessa skyldir er hinn siðferðislegi þáttur ættjarðarástarinnar, er lcnýr manninn til að gjalda þjóðfélagi sínu með vöxtum J>að stofnfé, er hann hefir af því þegið. Það liggur í eðli hinnar félagslegu framþróunar, að ]) Aug. Cornte og George Elliot t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1896)
https://timarit.is/issue/287004

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1896)

Aðgerðir: