Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 18

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 18
12 einkum amar að. Kynnið yður hvað |»að er, sem þess- ir menn óttast mest, hverjum kjörum þeir eiga að sæta, hvernig liugsuuarlif þeirra er og lífsstefna, ef um slíkt get- ur verið að ræða, og þér munuð eigi lengi þurfa að leita að orsökunum til alls þessa. Nú er það hugsjón ýmsra kaupfélagsmanna, nú er það þeim sannleikur, að kaupfélagsskipulag, sem verndar með- limi sína gegn yfirdrottnun einst-akra auðsafnenda í verzl- unarmálum. en veitir aftur á móti öllum meðlimum sinum hlutfallslegan þátt i fyrirkomulagi, ábyrgð og ágóða fé- lagsins, sé styrk stoð og örugg vörn gegn voðanuin, er annars sé í vændum. Það er sannfæring, þeirra að samskonar skipulag og aðferð hljóti að ryðja sér til rúms í fleiri greinum en þeim, er að verzlun lúta, og muni verða til heiila, hvervetna þar, sem um ábyrgð, hagn- að og kostnað er að ræða. Meginsetning þessara manna er: Burt með vald og drottnuu örfárra auðkýfinga, en inn á hvert hcimili með eðlilega hluttöku i fyrirkomulaginu, framlögunum, ál),yrgð- inui, gróðanum. Þeir troysta á mátt og eðli félagsskipu- lagsins, mannlífinu til friðsæliar framsóknar. Um þetta mál þyrfti að rita miklu betur og itarleg- ar, en ég hcfi föng á; en ég verð að láta við það sitja að drepa lauslega á stefnuna og grundvallaratriðin. Jafnskjótt sem kaupfélag Þingeyinga hafði náð veru- legri fótfestu hér í sveitunum og var búið að setja sér lög og reglur. voru félagsmenn, bæði af innri og ytri hvöt- um, knúðir til að setja spurninguna um lífskraft félags síns á odd. Innri hvatirnar voru þær, sem jafnan fylgja hugsandi mönnum: að gæta þegar að stefnu, eðli ogsann- leik málefnisins. Ytri hvatirnar voru einkum þær, að fé- lagið átti í höggi við sterkríka verzlun á Húsavík, sem gat fyllilega boðið smælingjum byrginn; þá, og jafnan síð- an, veitti sá maður verzlun þossari forstöðu, er þegar sá hvert sök horfði, djarfur, kjarkmikill og fastlyndur maður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.