Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 15

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 15
9 ófarsæld gengið yíir vort afskekkta land en hin alræmda verzlunar einokun. Og þótt nft eigi að heita „frjáls verzlun“, þá þykir þó enn lifa í gömlum kolum, eins og dæmin sanna. Hjer í Þingeyjarþingi'hefir á þennan dag eymt eptir í kinum gömlu kolum. Og það er varla efamál, að neyðin, sú neyð að búa undir þessu, beindi mönnum leið og vakti menn t til nýrra úrræða. Það þurfti einhver að færa kaupmönnura heim sanninn um það, að kröfur þeirra til fátæks almennings væri helzt til ríkilátar, þótt vaninn helgaði þær, ekki síður en þegar Ófeigur í Skörðum reið heim til Guðmundar hins rika. Þetta hlutverk hefir kaupfjelagið þeg- ar leyst. Eu Ófeigur gerði meira. Hanu sýndi Guðmundi hnefa sinn hinn ruikla, og sýndist Guðmundi þá ráðlegast að sitja eigi í sæti hans. — Hjer er óleyst hlutverk. Neyðiu hefir kennt oss að spyrna gegn án.ruð, ofríki og afvega- leiðslu hinnar dönsku selstöðuverzlunar hjá oss. Hún hefir kennt oss að sameina krafta vora, og það er vonandi, að hún kenni oss að sníða oss stakk eftir vexti. Yerzlunaraðferðin hjá oss hefir eigi verið stakk- ur eftir vorum vexti, heldur þeirra, sem aldir eru upp á einokuðum gróða. —Vjer þurfum sjálfir að velja oss efnið í stakkinn og sniða hann, þá er meiri von, að hann verði oss að sönnu liði. í þessa stefnu viljum vjer, að biaðið „Ófeigur“ beini mönnum, og væntum vjer, að sem flestir góðir drengir í fjelaginu verði því og oss til fulltingis. Ef fjelagsmenn rita upp hugsanir sínar um kaupskap og kaupfjeiagsskap og senda blaði þessu, vonum vjer, að eugin íeigð kalli að því, og það beri nafn með rentu“. Margt af því, sem birzt hefir í blaðinu, gæti jafnt átt heima í hinum kaupfjelögunum, og ýmsir utanfjelagsmenn hafa sótzt eftir að lesa blaðið. Jeg hefi því hugsað mjer, að tímaritið gæti hagnýtt sjcr sumt af því, sem í Ófeigi stendur. Tek jeg strax upp í þetta hefti nokkra kafla. Ritgerð B. J. um „Skipulög11 var upphafiega ætluð Öfeigi, en þótti helzt til löng fyrir hann og tek jeg hana því í ritið. Eu jeg bið hina háttvirtu lesendur að gæta þess, að allt, sem tekið verður upp úr Ófeigi, er upphaflega talað til lesenda hans eingöngu, þótt það goti eins vel gilt fyrir aðra kaupfjelagsmenn. P. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.